Hið heilaga prestafélag
21.2.2014 | 18:02
Hið heilaga andlega prestafélag.
Hið heilaga andlega prestafélag, eru þeir einu sem gætu stýrt þjóðunum
til betri framtíðar.
Nú skulum við muna að 3 miljarðar af fátækasta fólkinu á jörðinni
orsakar aðeins 7% af loftmengun ,
en hálfur miljarður, af ríkasta fólkinu á jörðinni
losar 50% af allri loftmengun á jörðinni.
slóð
Það sem gera þarf er ekki svo flókið.
1
Færa okkur út úr lífkeðjunni þar sem við erum staddir í dag,
og fara fremst í lífkeðjuna, og borða korn, rætur, ávexti, þörunga.
2
Hætta að borða kjöt.
Þá er hægt að minnka ræktarland 10 sinnum.
2
Hætta að búa til etanól úr korni.
Sagt er að 40% af kornuppskeru í USA fari í að framleiða etanól.
Margir telja að það fari meiri orka til að búa til etanólið, en sú orka sem etanólið skilar.
Etanólið í USA er framleitt með ríkisstyrkjum.
Fyrir nokkrum árum var talið að 90.000 manns hefðu framfæri sitt af etanól framleiðslu.
Ef þú ferð inn á Google, þá raða hagsmunaaðilar þar inn lofgjörðum um etanól framleiðsluna.
Þá er sagt að þessi og hin hliðarframleiðslan (ríkisstyrkurinn?) geri etanólframleiðsluna hagkvæma.
Þá þarf að leita langt aftur í leitarlistann til að fá yfirsýn.
3
Orkan
Semja um að hagsmunaaðilar sem framleiða jarðefnaeldsneyti,
hjálpi til við að stórminnka mengun við notkun
á kolum, olíu og kjarnorkuverum.
Skoða með hagsmunaaðilum í kola, olíu og kjarnorkuiðnaðinum,
hvernig hægt er að nýta ýmsar orkulindir, svo sem þær sem Nikola Tesla
sýndi okkur á liðinni öld.
Möguleikarnir eru miklu fleiri.
Munum að í veröldinni er ekkert nema orka, veröldin er orka.
Munum að
FAÐIRINN, og MÓÐURIN
spila á orkupíanóið og skapa
ALHEIMINN
Stundum segjum við að þau prjóni sokk og að það sé alheimurinn.
Það verður að útbúa kennsluefnið miðað við þroska nemandans.
Við þurfum að yfirvinna hræðslu hagsmunaaðila (fjárfesta) í orkuiðnaðinum
við að eignir og tækni þeirra verði úrelt, það er verðlaus.
Þarna úti í veröldinni er fullt af fólki sem er tilbúið að leggja nýjar brautir
fyrir lífið, eins og Ómar Geirson myndi orða það.
Skoða síðar.
Aðal vandamálið er að yfirvinna ótta hagsmunaaðila, fjárfestanna.
Egilsstaðir, 20.02.2014 Jónas Gunnlaugsson
http://jonasg-eg.blog.is/blog/jonasg-eg/entry/1226098/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.