Kreppufléttan, fyrst verđbólga og síđan verđhjöđnun

Ég var ađ reyna ađ senda ţetta sem athugasemd viđ grein hjá:

Illframkvćmanlegt og óskynsamlegt réttlćti

En ég kunni ekki til verka, laga síđar

 Sönn skáldsaga.

Ţeir sem áttu fjármuni í bönkum, fengu mun verđminni krónur. Ţađ var ekki verđtryggingin sem var og er vandamáliđ. Ţađ var og er Kreppufléttan, sem er ađ fyrst spana ég upp verđbólgu, og síđan loka ég á fyrirgreiđslu í bönkunum og ţá kemur verđhjöđnun. Viđ verđhjöđnunina, fellur verđmat eignanna sem duga ţá ekki lengur fyrir eign húseigandans og skuld viđ bankann. Ţá segir bankinn ađ eign húseigandans, til dćmis 50% sé farin. Nú dugar eignin ađeins fyrir láninu í bankanum. Bankinn segir, nú tek ég eignina upp í skuldina. Svona hirđir fjármálastofnunin flestar eignir.

Á sama tíma gufa upp eignir fjárfestingafélaga og fyrirtćkja.

Ţá segir bankinn. Ríkiđ verđur ađ koma og hjálpa bönkunum. Ég bankinn er farinn á hausinn.

Ţá fćr ríkiđ lán í tómum bankanum til ađ lána bankanum. Ţetta er ađeins setningar á a4 blađi í bankanum, ţađ er hugmynda tala. Ţarna er ég búinn ađ festa ríkiđ ađ greiđa mér vexti af engu.

Og aftur, bankinn sagđist vera kominn á hausinn og voru öll veđin seld til fjármálafyrirtćkja á til dćmis 3% af höfuđstól. Ţarna náđi fjármálafyrirtćkiđ öllum eignum bankans, fólksins. Fjármálafyrirtćkiđ, bankinn, vogunarsjóđurinn,, ég á ţá alla. Nú ţarf ég ekki lengur á verđhjöđnunni ađ halda, svo ađ ég endurmet eignirnar. Ég sendi út fréttatilkynningu um ađ eignir fjármálafyrirtćkjanna, bankanna, vogunarsjóđanna, allra hafi aukist síđustu fjögur árin um einhverjar ţúsundir milljarđa, og ţú manst ađ ég á ţá alla,vogunarsjóđin, bankann og fjármálafyrirtćkiđ.

Međ ţessari „KREPPUFLÉTTU ţađ er fyrst „VERĐBÓLGU“, og síđan „VERĐHJÖĐNUN,“ hef ég blekkt út úr ţér flestar eignir í ţjóđfélaginu.

ERT ŢÚ STOLTUR AF AĐ LÁTA FARA SVONA MEĐ ŢIG?

Egilsstađir, 16.11.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband