Getum viđ skiliđ hvernig spilađ er međ okkur?

Getum viđ skiliđ hvernig spilađ er međ okkur?

Sett á bloggiđ hjá Ómari Geirssyni

http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1328236/#comment3477222

Viđ verđum ađ muna ađ

 skuldir hins opinbera,

eru skuldir einka fjármálafyrirtćkja sem voru settar á ríkiđ.

 

Og muna ađ,

vextirnir sem viđ greiđum fjármálafyrirtćkjunum,

vegna "ţeirra eigin skulda",

sem voru fćrđar á ríkiđ,

eru himin háir.

 

Heyrđu, skilur ţú fléttuna?

 

Getum viđ veriđ svona fákćnir?

 

Hvađa orđ ćtti ađ nota um okkur?

 

En í alvöru, nú skulum viđ lćra, lćra og lćra.

Síđan breytum viđ fjármálakerfinu međ ástúđ og umhyggju,

EN MEĐ MIKILLI FESTU..

Egilsstađir, 14.11.2013  Jónas Gunnlaugsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband