Eir, Eir, Eir
14.11.2013 | 12:46
Eir, Eir, Eir
Öryggis íbúđir.
Mikiđ er talađ um fjármálin hjá stjórn Eirar.
Stjórn Dvalarheimila Eirar lenti í sömu kreppufléttunni,
eins og ađrar fjölskyldur í landinu.
Fjármálakerfiđ spanađi upp verđ á öllu,
Stöđvađi síđan alla fyrirgreiđslu frá fjármálakerfinu, bönkunum.
Ţá lćkkađi verđ á öllum veđum um helming.
Ţá sögđu fjármálafyrirtćkin ađ eign fólksins vćri farinn.
Ađ sjálfsögđu fór eignin ekki neitt.
Bankarnir, fjármálafyrirtćkin höfđu ađeins breitt verđgildi
skuldarinnar og fasteignarinnar til ađ geta
hirt allar eignir í landinu.
Ţeir snéru fingrinum fyrir framan augun á ţér, dáleiddu ţig,
og sögđu.
Ţín eign er farin.
Nú eigum viđ fjármálafyrirtćkin allt saman.
Hefur ţú aldrei fariđ á sýningu hjá sjónhverfingamanni?
Hér skelli hlćgjum viđ.
Síđan segjum viđ Fjármálafyrirtćkin, bankarnir.
Eignir bankana, fjármálafyrirtćkjanna hafa aukist um 300 milljarđa frá áramótum.
Er ég ekki sniđugur?
Hvernig líđur ţér, ertu stoltur af hegđun ţinni.
Ţetta á bćđi viđ ţolendur, og gerendur.
Skammist ykkar, ekki síđur ţeir sem láta ţetta yfir sig ganga.
Egilsstađir, 14.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
--
26.11.2012 | 09:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.