Eir, Eir, Eir
14.11.2013 | 12:46
Eir, Eir, Eir
Öryggis íbúðir.
Mikið er talað um fjármálin hjá stjórn Eirar.
Stjórn Dvalarheimila Eirar lenti í sömu kreppufléttunni,
eins og aðrar fjölskyldur í landinu.
Fjármálakerfið spanaði upp verð á öllu,
Stöðvaði síðan alla fyrirgreiðslu frá fjármálakerfinu, bönkunum.
Þá lækkaði verð á öllum veðum um helming.
Þá sögðu fjármálafyrirtækin að eign fólksins væri farinn.
Að sjálfsögðu fór eignin ekki neitt.
Bankarnir, fjármálafyrirtækin höfðu aðeins breitt verðgildi
skuldarinnar og fasteignarinnar til að geta
hirt allar eignir í landinu.
Þeir snéru fingrinum fyrir framan augun á þér, dáleiddu þig,
og sögðu.
Þín eign er farin.
Nú eigum við fjármálafyrirtækin allt saman.
Hefur þú aldrei farið á sýningu hjá sjónhverfingamanni?
Hér skelli hlægjum við.
Síðan segjum við Fjármálafyrirtækin, bankarnir.
Eignir bankana, fjármálafyrirtækjanna hafa aukist um 300 milljarða frá áramótum.
Er ég ekki sniðugur?
Hvernig líður þér, ertu stoltur af hegðun þinni.
Þetta á bæði við þolendur, og gerendur.
Skammist ykkar, ekki síður þeir sem láta þetta yfir sig ganga.
Egilsstaðir, 14.11.2013 Jónas Gunnlaugsson
--
26.11.2012 | 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.