Ég spilaði á þig

Ég spilaði á þig,

en skildi það ekki sjálfur..

Við eigum að hætta að tala um niðurfellingu á skuldum.

Við eigum að tala um að skila því sem kreppufléttan náði af fólkinu.

Við notum ekki orðin að skila ránsfeng,

af því að við skildum ekki hvað var að eiga sér stað.

Hættum að hugsa um refsingar.

Ungir og aldnir,

Nú tökum við höndum saman,

og lögum fjármálakerfið, með ástúð og umhyggju.

Við eigum að hugsa um og byrja að laga fjármálakerfið strax.

Egilsstaðir, 25.10.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband