Leikstjórinn

Leikstjórinn

Allir vita ađ allar stóru ţjóđirnar hafa upplýsingaţjónustu.

Ţessar stofnanir hlera allt.

Nú vantađi smjörklípu til ađ fela atvinnuleysiđ,

og allt svindliđ, og getuleysiđ í fjármálunum.

Ţá er byrjađ á ţessum símahlerana leik.

Ţessi smjörklípu ađferđ virkar alltaf.

Leikstjórinn skítur upp rakettu,

og ţá fer öll athygli okkar,

frá vandamálunum,

yfir í sjónarspiliđ.

Egilsstađir, 25.10.2013  Jónas Gunnlaugsson

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband