Leikstjórinn

Leikstjórinn

Allir vita að allar stóru þjóðirnar hafa upplýsingaþjónustu.

Þessar stofnanir hlera allt.

Nú vantaði smjörklípu til að fela atvinnuleysið,

og allt svindlið, og getuleysið í fjármálunum.

Þá er byrjað á þessum símahlerana leik.

Þessi smjörklípu aðferð virkar alltaf.

Leikstjórinn skítur upp rakettu,

og þá fer öll athygli okkar,

frá vandamálunum,

yfir í sjónarspilið.

Egilsstaðir, 25.10.2013  Jónas Gunnlaugsson

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband