Athugasemd, um ljósiđ og litina
28.9.2013 | 15:34
Athugasemd um ljósiđ og litina
Sett á bloggiđ hjá Ómari Geirssyni
http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1315939/
Fegurđ er í auga áhorfandans. the beauty is in the eye of the beholder.
Ég held ađ viđ séum alveg sammála, hér á ađ koma broskall,
en á ađeins mismunandi stađ í tímanum.
Viđ munum eftir brosinu um blessun í augum Jóns og Gunnu,
ţegar ţau voru á kafi í slorinu, ađ salta og brćđa síld.
Blessunin var ađ fá nóg ađ borđa handa sér og sínum,
og sjá fram á ađ geta ef til vill bráđum eignast íbúđ fyrir fjölskylduna.
Viđ eigum ađ framleiđa vörurnar og ţjónustuna međ ástúđ og umhyggju,
og gera umhverfiđ sem aldingarđ.
Nokkrar viđbótar agnir af íslensku bergi og liturinn ađeins yfir í rautt,
gefur stórkostlegt endurkast og litaspeglun í kvöldsólinni.
Ég er ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ búa á bökkum Lagarfljóts,
svo ađ ég tala af reynslunni.
Ţú átt ađ koma međ okkur í ađ eins og segir í vísunni,
"ég skal mála heiminn elsku mamma,"
ađ fćra veröldina yfir í blessunina, ljósiđ og litina.
Ţú ert mjög ritfćr og er ég ađ reyna ađ lćra af ţér.
Ţú sérđ ađeins í gegn um fingur viđ mig,
ţótt skrif mín séu ekki fullkomin.
Ţađ er smá leikur í mér eins og kálfunum á vorin.
Setjum vor í huga, og einbeitum okkur í ađ framleiđa vörur
og veita ţjónustu sem aldrei fyrr.
Egilsstöđum, 28.09.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.