Uppgjörið

Uppgjörið

 

Svona fór Miðríkið að því að lána þér peninga.

Peningar eru bókhald, svo að Miðríkið skrifaði aðeins töluna.

Það er lánaði þér ekki neitt.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1255801/

 

 

Það hefur ekkert verið sangjarnt í hruninu,

Að sjálfsögðu á að skila fólkinu aftur eignum sínum.

 

Það á að skrá alla með nafni og kennitölum,sem segjast eiga bankana eða kröfur á bankana, og hvernig þær eru til komnar.

 

Ámeðan það er gert notum við tíman til að skilja þetta betur.

 

Ekki borga nokkurn skapaðan hlut frá bönkunum á meðan.

 

Þetta er rannsókn og á meðan við vitum ekki niðurstöðuna,

er ekkert hægt að greiða út úr fjármálastofnununum,

þar sem engin veit hvað hver á að fá.

 

Hvernig á að fara að því?

 

Það finnur ungafólkið út, allir sem eru ungir í anda.

 

Þið ungafólkið eigið að fara í hugleiðslu sem eykur skilninginn

og finna síðan ráð til að ná aftur eignum fólksins

sem fjármálafyrirtækin náðu með kreppufléttunni,

það er fyrst með verðbólgu og síðan með verðhjöðnun.

 

Það er löngu búið að segja okkur frá þessari hrunfléttu.

 

Þarna úti er fullt af fólki sem getur orðið sérfræðingar,

í kreppufléttunni og kennt okkur hinum.

 

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1313370/

 

Hér er bloggið hjá Jón Baldur L'Orange.

 

Lokaorrustan um hrunið er hafin

 

http://islandsfengur.blog.is/blog/islandsfengur/entry/1313339/#comment3464178


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband