Athuga vel
31.7.2013 | 00:38
Athuga vel
Sá sem vill komast til geimstöđvarinnar verđur ađ vera eins og lítiđ barn,
sem ţyggur hjálp móđur
Ef hann hefur 100 kg af rusli hangandi utan á huglíkamanum og sálinni,
kemmst hann einfaldlega ekki međ Himnaríkisfarinu.
Ţeir sem virđast hafa möguleika eru jafnvel nefndir,
"hinn guđlausi" og "íllmenniđ međ vélráđum sínum."
Lúkasarguđspjall 23:39-43
Í Lúkasarguđspjallinu viđurkennir rćninginn sekt, sýnir
yđrun og biđur um hjálp.
Hann verđur ađ laga sig ađ reglunum í alvöru.
Til ađ fara međ Soyus geimfarinu ţarf ađ ćfa sig og lćra.
Ţarna virđist ţú sjálfur verđa ađ vilja losa ţig viđ misgjörđirnar,
sem hanga í sálar og huglíkama.
Ekki virđist duga ađ vilja sjálfur, heldur verđur ađ gefa frá sér eigin réttlćtingar og ţiggja hjálp Jesú.
Ţađ eru ađrir mun fćrari en ég ađ skýra ţetta.
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229554/
Jesaja 55:7-9
7Hinn guđlausi láti af breytni sinni
og illmenniđ af vélráđum sínum
og snúi sér til Drottins svo ađ hann miskunni honum,
til Guđs vors ţví ađ hann fyrirgefur ríkulega.
8Mínar hugsanir eru ekki yđar hugsanir
og yđar vegir ekki mínir vegir, segir Drottinn.
9Eins og himinninn er hátt yfir jörđinni
eru mínir vegir hćrri yđar vegum
og mínar hugsanir hćrri yđar hugsunum.
Lúkasarguđspjall 23:39-43
39Annar ţeirra illvirkja sem krossfestir voru hćddi hann og sagđi: Ert ţú ekki Kristur? Bjargađu sjálfum ţér og okkur!
40En hinn ávítađi hann og sagđi: Hrćđist ţú ekki einu sinni Guđ og ert ţó undir sama dómi?
41Viđ erum ţađ međ réttu og fáum makleg gjöld fyrir gerđir okkar en ţessi hefur ekkert illt ađhafst.
42Ţá sagđi hann: Jesús, minnst ţú mín ţegar ţú kemur í ríki ţitt!
43Og Jesús sagđi viđ hann: Sannlega segi ég ţér: Í dag skaltu vera međ mér í Paradís.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.