Árásin á Íbúđalánasjóđ
24.7.2013 | 14:26
Árásin á Íbúđalánasjóđ
Stór hluti, af fjölmiđlunum, sem er ađ mestu í eigu eđa undir áhrifum fjárfesta,
fjallađi mikiđ um vanhćfni ţeirra sem komu nálćgt stjórnun á Íbúđalánasjóđi.
Ţann 22.07.2013 skrifar Sigurđur Ţórđarson, fyrrverandi ríkisendurskođandi,
í Morgunblađiđ, og birtir ţar töflu um virđisrýrnun á
fjársýslufyrirtćkjum.
MBL bls. 17 - 22.07.2013
Um meinta vanhćfni og sinnuleysi
Hér er taflan úr Morgunblađinu.
Virđisrýrnun eigna ÍLS (Íbúđalánasjóđs) og tiltekinna
fjármálafyrirtćkja vegan bankahrunsins.
Landsbanki Íslands hf. 54,2 %
Kaupţing banki hf. 69,4 %
Glitnir banki hf. 65,2 %
Straumur Burđarás hf. 31,3 %
Sparisjóđabanki Íslands hf. 63,7 %
Spron 17,6 %
Lífeyrissjóđir 25,0 %
(og svo)
Íbúđalánasjóđur 7,2 %
Ţá kemur mín spurning.
Voru ţá stjórnendur Íbúđalánasjóđs ţeir minnst vanhćfu?
Eđa voru fjárfestar ekki međ nćgilega góđ tök á Íbúđalánasjóđi,
til ađ geta tćmt sjóđin_?
Nú ţegir Pressan um ađ Íbúđalánasjóđur hafi veriđ bestur.
-
Ţađ skal tekiđ fram ađ ég hef ekki tök á ađ fylgjast međ allri fjölmiđlun.
Munum ađ á međan bankarnir voru í eigu ríkisins, fólksins,
ţá gátu viđ hennt rusltölunum í bönkunum.
Munum ađ bankatölurnar sem búnar voru til međ ţví ađ pappírast,
međ verđbréf og gjaldeyri skapađi engin verđmćti,
ađeins bókhald, ţeim tölum varđ ađ henda.
Nú gátum viđ ekki hennt tölunum, nýju bankaeigendurnir vildu senda
tölurnar til útlanda sem dollara.
Dollarana sem viđ ţurftum ađ kaupa međ vinnu fólksins ţađ er fiski, áli og ferđamennsku.
Munum ađ peningar eru bókhald,
Debet og kredit.
Egilsstađir, 24.07.2013 Jónas Gunnlaugsson
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1305046/
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1300084/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.