Sćstrengur

Sćstrengur 

Mikiđ er talađ og ritađ um ađ flytja raforku til Evrópu, međ sćstreng.  

Sagt er ađ hátt orkuverđ í Evrópu geti skilađ arđi til Íslands. 

Ţetta háa orkuverđ er ađ knésetja Evrópu.  

Ţarna eru ađilar á Íslandi ađ ímynda sér ađ Evrópa muni sćtta sig viđ

okur verđ á orku. 

 Í dag keppa olíuríki Miđausturlanda og Bandaríkin viđ Ísland, um orku til álvera.  

Ţađ er ţekkt ađ undir Bretlandseyjum og hafinu ţar um kring,

eru setlög full af  jarđgasi. 

 Ţá virđis mega reikna međ ađ íbúar Evrópu hafi manndóm, 

til ađ nýta ţetta jarđgas, sér og öđrum til gagns.  

Ef sjálfbjargarviđleitni er í íbúum Evrópu, verđa ţeir búnir ađ virkja ţetta jarđgas

á  nćstu 5 til 10 árum.  

Ţá lćkkar orkuverđ hjá ţeim eftir 5 til 10 ár.  

Eftir reynslu undanfarandi ára af fjármálakerfinu,

er ekki ólíklegt ađ ţá verđi svokallađir fjárfestar,

búnir ađ fćra allar eignir út úr sćstrengsfyrirtćkjunum,

og koma skuldunum á ríkiđ, fólkiđ í löndunum,

ţađ er á íslendinga og evrópubúa.  

Ţá yrđi ađ sjálfsögđu komiđ 30% lćgra verđ á rafmagn selt í gegn um strenginn,

en ţađ verđ sem fćst í sölu til álvera.  

Ţetta er mynd af hugsanlegri ţróun.  

Er ekki mun gáfulegra ađ setja á fullt rannsóknir og vinnslu á jarđgasi í Evrópu.  

Nýtum orkuna á Íslandi til ađ framleiđa vörur fyrir veröldina.  

Einnig tökum viđ fullan ţátt í gasvinnslunni.  

Ţađ virđist betra ađ hyggja ađ ţví hvađ gáfulegt er ađ gera. 

Viđ íslendingar viljum ekki hallda orkuverđi uppi í Evrópu,

og gera evrópubúa ţar međ áfram ósjálfbjarga  og atvinnulausa.  

Evrópa hefur hrćrt í pappírum og nú í seinni tíđ í rafeindum í tölvunum,

sem framleiđir ekkert.  

Viđ leggjum niđur fjárfesta og treystum tćknifesta. 

Egilsstađir, 06.07.2013  Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband