Íbúðalánasjóður, láttu ekki plata þig.

 

Íbúðalánasjóður

Það er fróðlegt að fylgjast með umræðunni um úttektarskýrslu,

um Íbúðalánasjóð.

Þarna eru fjárfestarnir, fjármálakerfið búið að tæma Íbúðalánasjóð.

Þeir tæmdu bankana, hirtu framleiðslutækin, fyrirtækin, atvinnuhúsnæðið,

verslunarhúsnæðið og heimilin.

Nú eru búnar til sögur um að starfsmenn hafi ekki skilið verkefni sitt.

Fjármálakerfið bjó til reglur sem færðu allar eignir

til eigenda fjármálakerfisins.

Verðir fjármálakerfisins búa til allskonar sögur um Íbúðalánasjóð.

 

En það eru staðreyndirnar sem tala.

Kerfið virkaði 100%, öllu náð af fólkinu, og fært til eigenda fjármálakerfisins.

Reynt er að kenna 90% láni að hámarki 20 miljónir,

eða eimhverjum starfsmönnum um.

Hús er alltaf 100% hús hvort sem þú leigir húsið eða átt húsið sjálfur.

Láttu ekki plata þig.

Taktu vel eftir þeim sem eru að verja eignaupptökuna.

Egilsstaðir, 04.07.2013 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband