Lesa

Lesa

Það er uppörvandi hvað margir eru farnir að velta  fjármálakerfinu fyrir sér.

Hér er fróðleg grein í Morgunblaðinu.  jg

"Mark C. Taylor, forseti trúarbragðadeildar Columbia-háskóla í New York, telur að fjármálamarkaðir samtímans séu stjórnlausir og fái ekki staðist. "

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2013/05/16/kerfid_er_stjornlaust/

 

"Taylor segir að fólk átti sig almennt á þeim
breytingum, sem átt hafi sér stað á mörkuðunum.

Allt tal um að auka atvinnu, skapa störf, bæta innviði komi málinu ekki við.

Vandinn liggur í kerfinu," segir hann. „

Vandinn liggur ekki í einstaklingum, nokkrum stjórnlausum verðbréfasölum,

hann er kerfisbundinn og verður ekki leystur með því að finna skemmdu eplin.

Fólk áttar sig hins vegar ekki og stjórnmálamennirnir eru úti að aka.

Þeir sem skilja kerfið best eru þeir, sem eiga hag í að halda því við.

 

En það er hægt að átta sig ef maður gefur sér tíma

og ég held að það sé mikilvægt að gera það

vegna þess að kerfið er stjórnlaust."

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband