Lesa

Lesa

Ţađ er uppörvandi hvađ margir eru farnir ađ velta  fjármálakerfinu fyrir sér.

Hér er fróđleg grein í Morgunblađinu.  jg

"Mark C. Taylor, forseti trúarbragđadeildar Columbia-háskóla í New York, telur ađ fjármálamarkađir samtímans séu stjórnlausir og fái ekki stađist. "

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2013/05/16/kerfid_er_stjornlaust/

 

"Taylor segir ađ fólk átti sig almennt á ţeim
breytingum, sem átt hafi sér stađ á mörkuđunum.

Allt tal um ađ auka atvinnu, skapa störf, bćta innviđi komi málinu ekki viđ.

Vandinn liggur í kerfinu," segir hann. „

Vandinn liggur ekki í einstaklingum, nokkrum stjórnlausum verđbréfasölum,

hann er kerfisbundinn og verđur ekki leystur međ ţví ađ finna skemmdu eplin.

Fólk áttar sig hins vegar ekki og stjórnmálamennirnir eru úti ađ aka.

Ţeir sem skilja kerfiđ best eru ţeir, sem eiga hag í ađ halda ţví viđ.

 

En ţađ er hćgt ađ átta sig ef mađur gefur sér tíma

og ég held ađ ţađ sé mikilvćgt ađ gera ţađ

vegna ţess ađ kerfiđ er stjórnlaust."

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband