Skotvopn
11.1.2013 | 23:41
Umræða um skotvopnaeign í Bandaríkjunum
http://www.herad.is/y04/1/2013-01-11-skotvopn-04.htm
Það er gott þeir sem eru góðir í tungumálum,
lesi um ástandið, og fræði okkur hina.
Heims-Kennslan fer mikið fram með tölvuleikjum og sjónvarps og bíómyndum,
þar sem dráp og tillitsleysi er áberandi.
Ef veröldin er sýndarveruleiki þá hefur þetta áhrif á veruleikann.
Í upphafi var Orðið og Orðið var hjá Guði og Orðið var Guð
Gilberton Police Chief: Disarming Americans is Treason, "Að taka vopnin frá fólkinu eru landráð"
Er hann að gera ráð fyrir því að væntanlegt einræði,
vilji losna við vopnin úr landinu???
http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=K-BeCqW37fc
"Samanburður á nokkrum dánarorsökum í Bandaríkjunum
Dauði á ári í þessu vali,
skoðað hjá Centers for Disease Control, FIB, Federal Government"
Tóbaksnotkun 529.000
Læknamistök 195.000
Slys 118.021
Ofnotkun áfengis 107.400
Umferðaslys 34.485
Eiturefnaslys 31.758
Eiturlyfja misnotkun 25.500
Fall slys 24.792
Dráp án skotvopna 16.799
Dráp með skotvopnum 11.493
Athugasemdir
Ástandið í USA er ekkert til að stressa sig yfir. Flest morð (og megnið af öðrum glæpum) eru framin í afmörkuðum hverfum stærri borga, og fáeinum verulega fátækum borgum.
Þú ferð ekki þangað, þú verður síður myrtur af einhverjum, einhvernvegin.
Fólk bara miklar þetta fyrir sér, af einhverjum mér ókunnum orsökum. Sennilega vegna þess að kaninn dælir út tilgangslausum upplýsingum til okkar.
Hmm... og ef þessar tölur eru réttar voru ca. 10-11 morð á 100.000 íbúa þar... sem mér skilst að sé aukning síðan seinast.
Ásgrímur Hartmannsson, 12.1.2013 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.