Skotvopn

 

Umrćđa um skotvopnaeign í Bandaríkjunum

http://www.herad.is/y04/1/2013-01-11-skotvopn-04.htm

Ţađ er gott ţeir sem eru góđir í tungumálum,

lesi um ástandiđ, og frćđi okkur hina.

 

Heims-Kennslan fer mikiđ fram međ tölvuleikjum og sjónvarps og bíómyndum,

ţar sem dráp og tillitsleysi er áberandi.

 

Ef veröldin er sýndarveruleiki ţá hefur ţetta áhrif á veruleikann.

 

Í upphafi var Orđiđ og Orđiđ var hjá Guđi og Orđiđ var Guđ

 

 Gilberton Police Chief: Disarming Americans is Treason,  "Ađ taka vopnin frá fólkinu eru landráđ"

 

Er hann ađ gera ráđ fyrir ţví ađ vćntanlegt einrćđi,

vilji losna viđ vopnin úr landinu???

 

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=K-BeCqW37fc

2013-01-11-skotvopn

"Samanburđur á nokkrum dánarorsökum í Bandaríkjunum

Dauđi á ári í ţessu vali,

skođađ hjá Centers for Disease Control, FIB, Federal Government"

Tóbaksnotkun           529.000

Lćknamistök            195.000

Slys                            118.021

Ofnotkun áfengis       107.400  

Umferđaslys               34.485

Eiturefnaslys               31.758

Eiturlyfja misnotkun    25.500

Fall slys                        24.792

Dráp án skotvopna      16.799

Dráp međ skotvopnum 11.493


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ástandiđ í USA er ekkert til ađ stressa sig yfir. Flest morđ (og megniđ af öđrum glćpum) eru framin í afmörkuđum hverfum stćrri borga, og fáeinum verulega fátćkum borgum.

Ţú ferđ ekki ţangađ, ţú verđur síđur myrtur af einhverjum, einhvernvegin.

Fólk bara miklar ţetta fyrir sér, af einhverjum mér ókunnum orsökum. Sennilega vegna ţess ađ kaninn dćlir út tilgangslausum upplýsingum til okkar.

Hmm... og ef ţessar tölur eru réttar voru ca. 10-11 morđ á 100.000 íbúa ţar... sem mér skilst ađ sé aukning síđan seinast.

Ásgrímur Hartmannsson, 12.1.2013 kl. 00:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband