Judenrein

 

Judenrein

http://www.herad.is/y04/1/2012-12-03-judar.htm

Nú erum við búnir að drepa og reka miljónir Júða frá Evrópu

og rekið Júðana frá ýmsum löndum Araba.

 

Í dag erum við að reyna að reka Júðana frá Júdeu og Samaríu,

 sem þeir eru þó kenndir við í Biblíunni

 

Okkur finnst skemmtilegra að kalla það vesturbakkann,

það er vesturbakki árinnar Jórdan.

 

Við reynum að fela það að við erum að reka Júðana frá

Júdeu, Júðalandi.

 

Hverjir erum við?

 

Við erum bræður þeirra í sögunni, í tímanum.

 

Íbúar Evrópu.

 

Arabarnir synir Hagar og Abrahams.

 

Í  hinum ýmsu löndum finnum við hinar ætthvíslarnar.

 

Til dæmis syni Söru og Abrahams.

 

Við finnum einhverja spekinga til að reyna að finna ætthvíslarnar.

 

Allt mannkyn er tengt í tímasögunni.

 

Stundum er sagt að á Íslandi  sé Benjamín og í Danmörku sé Dan.

 

Þessa sögu má trúleg rekja.

 

Hvernig getum við í dag gert Júda mögulegt að eiga sitt ríki.

 

Júda þarf að finnist að þeir séu öryggir, og að ríkið sé verjanlegt.

 

Ekki er skortur á landi þarna á svæðinu, eyðimerkur,

sem Júda hefur sýnt að þeir breyta í ræktarlönd.

 

Erum við búnir að gleyma því þegar við gjöreyddum Benjamín,

eða því sem næst, það voru 600 karlar eftir.

 

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1260994/

 

Það væri manndómur í því að hætta að ofsækja Júðana,

og nýta frekar þekkingu þeirra og dugnað.

 

Þessir synir Abrahams sem eru að kljást í Palestinu,

geta með öllum sínum gáfum myndað fyrirmyndar samfélag

á svæðinu, öllum til eftir breytni.

 

Hvaða skinsemi er það að Júðarnir megi ekki reisa byggðir

í Júðalandi?

 

Af hverju eru Sameinuðuþjóðirnar

búnar að halda flóttamönnum frá Palestínu í fangelsi

í flóttamannabúðum frá 1948?

 

Gaman væri að vita hvað það hefur kostað.

 

Hefði ef til vil verið hægt að byggja hús fyrir hverja fjölskildu

og háskólamenntun fyrir ungafólkið?

 

Við getum borgað fyrir að byggja upp land Júðanna,

og land Palestínumanna.

 

Alls ekki borga fyrir stríð

 

Eg. 03.12.2012 jg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Jónas, þú ert þarna á forvitnilegum slóðum, slóðum Herúla og Saxa.

Áhugaverð greinin um landvættina,mjög svo.  Hefurðu einhverjar vísanir á greinar eftir Barða um Herúlana?

Það er magnað hve Snorri Sturluson hefur getað skygnst langt aftur. A.m.k 5 til 700 ár.  Ef við gefum okkur að sagnaritarar á 2. til 5. öld hafi getað það sama og svo skrásetjarar biblíurita kanski á -3 til -6 öld þá er hægt í gegnum þessa karla hægt að skygnast um 2500 til 3000 ár aftur í tímann. Þannig er hægt að tengja Æsi og konungaættir Svíþjóðar við Herúla sem er hægt að tengja við Skýþa sem er hægt að tengja við Ísraela frá því fyrir -700. Svo er hægt að tengja Íslendinga við allt heila klabbið. Magnað!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 5.12.2012 kl. 01:26

3 identicon

Takk fyrir þetta.  Barði var merkilegur. 

Skýþar leika nokkurt hlutverk í hugleiðingum Guðmundar um landvættina.  Þeir virðast þó eiga sé aðra sögu sem hirðingjar og reiðmenn vindanna skv. wikipediu heldur en að vera afkomendur einhverra hinna 11 herleiddu þjóða Ísraels. En líkingar með skiftingu Íslands og landvættanna við her Ísraela er bara allt of sláandi til að hægt sé að horfa framhjá því.Þó menn finni ekki ástæðuna þá er ekki þar með sagt að hún sé ekki til! 

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 6.12.2012 kl. 14:40

4 identicon

 Fróðlegt, Eg.06.12.2012 jg

http://www.icelandictimes.is/section.php?id=1554&id_art=139&id_sec=111

http://www.bing.com/search?q=bar%C3%B0i+gu%C3%B0mundsson+uppruni+%C3%ADslendinga&qs=n&form=QBLH&pq=bar%C3%B0i+gu%C3%B0mundsson+uppruni+%C3%ADslendinga&sc=0-0&sp=-1&sk=

Benjamínítar úr Galíleu

Adam Rutherford ritaði árið 1939 bók, sem nefnist „Hin mikla arfleifð Íslands". Þar getur hann ættkvísla þeirra, sem byggðu Ísrael. Ættkvísi Benjamíns byggði á dögum Krists nyrsta hluta Palestínu, sem kallaðist Galílea og var aðgreind frá júðum í Júdeu af landsvæði Samverja. Fólk þetta flutti í talsverðum mæU tíl Litlu-Asíu öldum saman, en á tímum hinna rómversku styrjalda á
fyrstu öld flúði þjóðin landið og " settist að á sömu svæðum og landar þeirra áður. Af þessari þjóð var m.a. Páll postuli og voru kristnir Asíumenn aðallega af þessari þjóð fyrstu tvær aldirnar í okkar tímatali.
Allt till 267 lifði fólk þetta í sæmilegu öryggi, en þá gerðu Gotar innrás í Litlu-Asíu og fluttu þaðan hertekna kristna menn tíl Datóu í Dónárlöndum, en þar bjuggu þessir Gotar. Þetta kristna
fólk giftist talsvert inn í gotnesku þjóðina og að fáum kynslóðum liðnum voru þeir einnig taldir Dakíar. Með tímanum gengu þeir af trúnni, en í þessu sambandi er vert að gefa þeirri staðreynd gaum, að árið 350 skrifaði Ulfila, maður að hálfu Goti, en að hálfu af kristnu foreldri, biblíu á tungu Gota, sem Íslendingar nútímans geta lesið.

Jónas Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 6.12.2012 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband