Litla , litla , krónan.
18.3.2012 | 18:06
http://www.herad.is/y04/1/2012-03-03-litla-litla-kronan.htm
Litla , litla , krónan.
Einfaldađ
Krónuna notum viđ til ađ dreifa verđmćtum um ţjóđfélagiđ.
Allir peningar í umferđ eru 100 kr.
Ţegar vel veiđist, ţá er allt fullt af, ţorski, ýsu, síld og lođnu.
Ţá notum viđ 50 kr til ađ kaupa hveiti, sykur og ađrar nýlenduvörur,
og vélar, traktora, bíla og allt sem viđ ţurfum frá útlandinu.
Allt gengur vel, allt er í jafnvćgi.
***
En . ţegar veiđin er helmingi minni,
verđa tekjur sjávarútvegsins helmingi minni,
en útgjöldin ţau sömu.
Viđ ćtlum ekki ađ setja sjávarútveginn á hausinn,
svo ađ viđ fellum gengiđ um helming.
Ţá fćr sjávarútvegurinn helmingi fleiri krónur,
fyrir hvern dollar, eđa jafn mikiđ verđmćti og áđur.
Ţarna er krónan notuđ til ađ stilla allt ţjóđfélagiđ,
ađ helmingi minni tekjum.
Ţarna virkar krónan eins og hún ţarf og á ađ gera.
Međ ţessu gengisfalli hefur krónan stýrt okkur frá ţví,
ađ vera fátćkasta ţjóđ Evrópu
í ađ vera međ ţeim ríkustu.
Ađ sjálfsögđu ţarf ţjóđin ađ prenta sjálf töluna fyrir húsnćđislánin.
Ađ sjálfsögđu ţarf ţjóđin ađ stilla greiđslur af húsnćđislánum,
ţannig ađ ţađ hćfi fjölskyldunum.
Vextir af húsnćđislánum geta međ góđu móti veriđ 0,5 % umsýsla.
Er ekki ástćđa til ađ fara ađ hugsa.
Er ekki ástćđa til ađ fara ađ lćra
verđ ađ hlaupa
Egilsstađir, 03.03.2012 JG
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.