Ţegar ég segi ţetta.

 http://www.herad.is/y04/1/2012-02-18-1916-hugsanaferli.htm

Ţegar ég segi ţetta.

Til ađ pláss verđi fyrir óbrenglađa hugsun í huga okkar,

ţurfum viđ ađ setjast á ţúfu, og leyfa ruslinu,

ađ renna úr heilabúinu í hugleiđslu og bćn.

Ţá er ég ađ segja ađ ţessu má líkja viđ tölvuna.

Ţegar minniđ í tölvunni okkar er orđiđ fullt,

kemur ţađ oft fyrir ađ tölvan frýs.

Ţá er eina ráđiđ ađ hreinsa út úr minni tölvunnar.

Viđ endurrćsum tölvuna.

Ţá byrjar tölvan ađ vinna rétt.

Ţetta er nákvćmlega eins međ heilan í okkur.

Ţegar heilinn í okkur hefur starfađ í sex daga,

er heilinn oft orđinn fullur upp í stút.

Ţess vegna var ţessi regla sett ađ halda hvíldardaginn heilagann.

Ţá áttu menn ađ vera ađ einhverju leiti til friđs,

og međ bćn og hugleiđslu átti ađ losa um rusliđ,

sem safnast hafđi saman í huga og heila.

Ađ sjálfsögđu er misjafnt hvađ fólkiđ iđkar

af hugleiđslu og bćn,

yfir vikuna.

Ţá er ekki ólíklegt ađ hugsanaferliđ sé misjafnlega stíflađ.

-

Ţarna er ég ađ reyna ađ finna eđlilega skýringu.

Egilsstađir, 18.02.2012 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband