Grikkland
18.3.2012 | 17:55
http://www.herad.is/y04/1/2012-02-11-2300-Grikkland.htm
Grikkland
Ég skrifa tölur í tölvurnar hjá mér, og lána Grikkjum,
til ađ kaupa vörur frá mér.
Ég vil ađ ég geti selt Grikkjum meira en ţeir selja mér.
Ţá skulda Grikkir mér.
Skuldin verđur alltaf meiri og meiri.
Meira ađ segja ég sjálfur skil ekki ađ
ég verđ ađ hjálpa, leyfa Grikkjum
ađ selja jafn mikiđ til mín,
og ég sel til ţeirra.
Nú heimta ég ađ Grikkir greiđi allt
sem ég lánađi einkageiranum í Grikklandi.
Ég heimta ađ Grikkir selji öll ríkisfyrirtćki, ég hirđi allt.
Ađ sjálfsögđu bar mér ađ lána til einkageirans í Grikklandi
til ađ ţeir gćtu flutt út vörur, eđa selt ferđamönnum beina,
ţannig ađ ţeir gćtu borgađ fyrir sig.
Er ég óábirgur fjárfestir.
Meira seinna
Egilsstađir, 11.02.2012 Jónas Gunnlaugsson
http://www.herad.is/y04/1/2011-05-09-eg-er-heimsbankinn.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-10-05-Central-banks-06.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-07-19-loftbolupeningar.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-02-19-1320-egerveraldarbankinn.htm
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.