Grikkland

http://www.herad.is/y04/1/2012-02-11-2300-Grikkland.htm 

Grikkland

Ég skrifa tölur í tölvurnar hjá mér, og lána Grikkjum,

til að kaupa vörur frá mér.

Ég vil að ég geti selt Grikkjum meira en þeir selja mér.

Þá skulda Grikkir mér.

Skuldin verður alltaf meiri og meiri.

Meira að segja ég sjálfur skil ekki að

ég verð að hjálpa, leyfa Grikkjum

að selja jafn mikið til mín,

og ég sel til þeirra.

Nú heimta ég að Grikkir greiði allt

sem ég lánaði einkageiranum í Grikklandi.

Ég heimta að Grikkir selji öll ríkisfyrirtæki, ég hirði allt.

Að sjálfsögðu bar mér að lána til einkageirans í Grikklandi

til að þeir gætu flutt út vörur, eða selt ferðamönnum beina,

þannig að þeir gætu borgað fyrir sig.

Er ég óábirgur fjárfestir.

Meira seinna

Egilsstaðir, 11.02.2012 Jónas Gunnlaugsson

 

http://www.herad.is/y04/1/2011-05-09-eg-er-heimsbankinn.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-10-05-Central-banks-06.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-07-19-loftbolupeningar.htm

http://www.herad.is/y04/1/2011-02-19-1320-egerveraldarbankinn.htm

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband