Verđtryggđ lán, 04.12.2008

Sent á Sigmar Guđmundsson, dagskrárgerđarmann,

sigmarg@ruv.is,

vegna viđtals viđ Vésteinn Gauta Hauksson.

Lániđ hefur hćkkađ í verđminni krónum, en í raun ekki neitt.

Ţađ er krónan sem hefur falliđ.

Hann fékk lánađ, eina spýtu, einn sementspoka og eina vinnustund.

Vísitalan er ađeins flóknari .

Húsverđ núna er ekki alveg ađ marka.

Launakostnađur hefur ekki fylgt útlendum kostnađi,

en ţađ breytist trúlega á nokkrum árum.

Gott vćri ađ láta verktaka meta, hvađ kostar ađ byggja

samskonar hús í dag.

Eftir tvö ár gćti verđiđ, veriđ komiđ aftur í samrćmi viđ byggingakostnađ.

Í dag er trúlega veriđ ađ kaupa húsin eđa íbúđirnar, undir byggingakostnađi.

Stađsetning lóđa hefur alltaf áhrif á verđ fasteignar, fyrr, nú og í framtíđinni.

Afborgun ćtti trúlega ađ miđa eitthvađ í átt ađ launum.

Ef til vill ćttu fyrstu 100 ţúsund krónurnar, ađ vera verđtryggđar, lágmarkslaun,

og sníđa svo ofan af öllum öđrum launum ţegar kreppir ađ.

Ţú ert í góđum málum, VGH, en bankinn verđur ađ láta ţig fá

greiđsludreifingu sem ţú rćđur viđ.

Ađ sjálfsögđu verđum viđ ađ nýta alla möguleika til ađ fólkiđ fái tekjur,

virkja sem mest af ţeim gćđum sem Ísland býđur upp á,

međ ástúđ og umhyggju ađ leiđarljósi.

Glćsilegar virkjanir, háspennulínur sem eru úti lystaverk,

í sólskini glampar á línurnar eins og kóngulóarvefi.

Vera jákvćđ.

Ţessi nýting okkar, fćrir veröldinni hreina orku, okkur og öđrum í veröldinni til góđs.

Ekki virđist ţađ gáfulegt ađ heimta allt af öđrum, járn, olíu, og svo framvegis,

en tíma ekki ađ nýta auđlindirnar okkar, okkur og öđrum til gagns.

Viđ vitum hvers vegna viđ erum hálf blind, og skiljum ekki neitt, og lentum í kreppunni.

Ţetta ţarf ađ skýra ađeins betur. Jg 04.12.2009


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband