Svona til gamans, ţá var engin sérstakur skattur til ađ greiđa bönkunum vexti og skrifađar tölur í fjárlaga bókhaldinu fyrir 1913. Ţetta er allt saman einn stórkostlegur brandari, efni í refíu. Auđvitađ erum viđ ekki fífl, en högum okkur eins og fífl.

 

Á međan viđ látum víxlarana, sem Jesú rak út úr musterinu, stjórna öllum fjölmiđlum, međ peninga prentunar leyfinu, ţá geta ţeir afmenntađ okkur, spilađ á okkur.

Nú birjum viđ ađ hugsa og lćra, til ađ viđ getum varast ađ láta afvegleiđa okkur.

Einfalt.

Okkur hefur veriđ sagt, ađ banki megi lána út, til dćmis tíu sinnum innlagđa upphćđ.

Ţá virđist ţađ gefiđ mál, ađ ríkiđ megi leggja inn á reikning í sínum banka, upphćđ sem er jöfn fjárlaga upphćđinni.

Ţá má sá banki lána út, búa til upphćđ, skrifa tölur, bókhald, tíu sinnum fjárlögin.

Ţessa tíföldu fjárlaga upphćđ, getur bankinn ţá lagt inn á sinn banka, og skrifađ aftur tífalt bókhald á tíföldu fjárlögin, og svo aftur og aftur.

Lendum viđ ţá upp í skýin, missum bókhaldiđ, peningana upp í einhverjar tölur sem viđ skiljum ekki?

Allt lítur út fyrir ađ viđ höfum til ráđstöfunar, fjárlögin, sinnum tíu, og aftur sinnum tíu, og getum ţá haldiđ áfram út í hiđ óendanlega.

Svona til gamans, ţá var engin sérstakur skattur til ađ greiđa bönkunum vexti og skrifađar tölur í fjárlaga bókhaldinu fyrir 1913, USA. 

Ţá vissu menn ađ tölurnar voru bókhald, og verđmćtiđ var faliđ í vinnandi höndum og frjálsu hugsandi fólki?

 

Ţetta er allt saman einn stórkostlegur brandari, efni í refíu.

Munum vel eftir orđinu „“fíflin““

Auđvitađ erum viđ ekki fífl, en högum okkur eins og „“fífl““

Gangi ykkur allt í haginn.

Egilsstađir, 14.05.2020   Jónas Gunnlaugsson


Bloggfćrslur 14. maí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband