Sesar fékk hylli fólksins, fyrir að fara í framkvæmdir, sem sköpuðu atvinnu fyrir fólkið, sem það fékk greitt fyrir, og þá keypt það sem heimilið þurfti.
Til að Sesar gæti gert þetta, varð að finna greiðslu möguleika, að búa til bókhald ef einhverstaðar var laus hönd, sem vildi gera gagn,
Einhverntíma í firndinni, fjarlægri fortíð, vantaði einhvern bókhald fyrir verslun og viðskipti.
Reynt var að nota ýmsa kosti, til dæmis að skrifa tölur á blað. (Papírus Egiptaland, pappir Kína)
Þá kom púkinn í okkur, og reyndar hungrið, skorturinn, engar tekjur, og allir skrifuðu miða og bókhaldið fór í vitleysu.
Menn fóru að hugsa, hvað getum við gert, hvað getum við notað fyrir miðann?
Við þurfum að láta miðan hafa verðgildi sem fólkið skildi, og lítil hætta væri á svindli.
Reynt var að nota hina ýmsu málma, og sáu fljótlega að áfram var reynt að svindla.
Gullið, var skást, það voru fáar námur, og ef þær voru langt í burtu, kostaði mikið að ná í það.
Nálægar námur voru keyptar eða að þær voru teknar með valdi.
Sett var fast verð á gullið, og búinn til málmpeningur, sem hafði verðgildið sem við höfðum sett á gullið.
Þá treysti fólkið á að peningurinn hefði gildi eins og gull, sem var selt manna á milli.
Þarna höfðum við tilbúinn gjaldmiðil, fólkið gat treyst honum.
Í dag er verið að selja gull, og er búið að selja að minsta kosti fjórum sinnum það gull sem bankarnir hafa aðgang að, og ef til vill mun meira.
Hvað viltu kaupa?
Gerðu svo vel, hér er miði um að þú hafir keypt gull fyrir hundrað milljónir.
Þetta er gjörningur, og virkar oft vel, en?
Egilsstaðir, 17.04.2020 Jónas Gunnlaugsson
Til gamans.
Tölvan er tólf kjarna, en þegar ég ætlaði að fara að slá textann, þá kom enginn stafur.
Ég reyndi að gera einhverjar aðgerðir, en en enginn stafur.
Þá pastaði ég inn myndinni hér fyrir neðan, og þá gat ég skrifað.
Ég er með á annan tug wordskjala opin, og ef til vill 20 auto saved frá því þegar tölvan dettur út, sem ég ætla að vinna helst fljótt.
Einnig eru þrír browserar, vafrar opnir, hver með að meðaltali tíu einingar, sem ég er að skoða og athuga.
Þá kemur hugmynd, sem verður að skrifa, og sú næsta, og lítið gengur í að hreinsa til.
Svo er kominn ljósblár ferningur, í Wordið og önnur skjöl, og tölvan fer að lesa textann.
ÉG slökkti á hátalaranum.
Reyni að leita seinna hvernig á að slökkva á þessu.
Farinn út að hjóla.
Egilsstaðir,
Bloggar | Breytt 1.11.2020 kl. 02:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Munum að í kreppunni 2008, þá höfðu bankarnir aðeins skrifað töluna, hættu að lána út og hækkuðu vextina, þá varð þurð á bókhaldi, sem við köllum peninga, úti í þjóðfélaginu.
Kreppan var búin til til að stöðva þjóðfélagið, menn misstu vinnuna og tekjurnar, þá misstu fyrirtækin viðskiptavinina.
Þá missti fólkið húsin sín og fyrirtækin misstu atvinnuhúsnæðið, og bankaeigandinn , hirti allt saman.
Skipulagt samsæri um að ná eignunum.
Mundu, að þegar allt blómstraði, fyrirtækin greiddu skuldir sínar, þá hækkuðu bankarnir gengi íslensku krónunar, þá fengu útflutningsfyrirtækin færri krónur fyrir gjaldeyrinn, og gátu þá síður greitt skuldirnar.
Þannig gerði bankinn fyrirtækin skuldugri,og þá fékk bankinn meiri vexti og gat frekar sett fyrirtækin á hausin.
Þá fékk bankinn veðið, sem voru íbúðarhúsin og atvinnuhúsnæðið.
Og þá var veisla hjá bankaeigandanum. (Bankaeigandinn skildi þetta oftast ekki sjálfur.)
Bankinn vildi alls ekki fá verðlaust bókhaldið, það gat hann búið til í tölvunni.
https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2166434/
000
Sett á blog: Þorsteinn Siglaugsson
Aðeins byrjunin - Verður þetta sviðsmyndin?
000
Trúlega höfum við lesið okkur til,
og förum ekki að haga okkur eins og fjármálakerfið gerði í kreppunni 1930,
þegar tugir miljóna manna gengu atvinnulausir, og hungraðir,
en vöruskemmurnar voru fullar af vörum.
Eins og við vitum allir, þá er peningur aðeins bókhald, og við látum ekki plata okkur til að halda að ekki sé til bókhald, og því þurfi fólkið að ganga atvinnulaust, og hungrað.
Skólarnir verða að kenna sannleika. Ef skólarnir bregðast, þá verður hver karl og hver kona að sjá um að allir komist á námskeið, til að læra þessar einföldu staðreyndir.
Auðvitað þarf bókhaldið að vera rétt, ef einhversstaðar er laus maður eða kona, þá þarf að bókfæra laun á karlinn og konuna, og þau vinni þá verkin.
Ef Jón og Gunna vinna ekki, þá glötum við vörunum og þjónustunni sem þau geta veitt okkur. Það er engin nauðsyn að eiga gull grafið í hól.
000
klikka á slóð
19.3.2020 | 09:42
Jónas Gunnlaugsson | 16. mars 2020
Jónas Gunnlaugsson | 13. apríl 2019
000
klikka mynd, stærri
Auðvitað sönn skáldsaga.
Egilsstaðir, 16.04.2020 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)