Reyndu nú að muna hverjir féflettu þig.
11.3.2014 | 17:23
Reyndu nú að muna hverjir féflettu þig.
Nú segjum við, fjármálaöflin.
Við höfum tapað 70 miljörðum á gjaldeyrishöftunum.
Þú veist að við náðum miklum eignum af fjölskyldum og fyrirtækjum.
Við fjármálafyrirtækin þurfum að koma eignum ykkar til útlanda.
Við eigum þær núna.
oooo
Síðast þegar við höfðum frían spila gjaldeyri
hirtum við ótrúlega marga miljarða af fjölskyldum, fyrirtækjum og ríkinu.
Einhver sem hefur töluna skýri þetta fyrir okkur.
oooo
Við fjármálafyrirtækin notuðum kreppufléttuna,
það er fyrst verðbólgu, og síðan verðhjöðnun
til að ná eignunum, og skuldsetja fólkið og ríkið.
oooo
Hvað heldur þú að það sé mörgum sinnum meira,
en þessir 70 miljarðar, sem fjármálafyrirtækin þykjast hafa tapað.
oooo
Taktu eftir því að þeir þingmenn sem ekki hlíða fjármálaöflunum,
þeir eru hundeltir af blöðum og útvarps og sjónvarpastöðvum
sem eru skuldug fjármagnsöflunum.
oooo
Þingmenn sem eru þægir, þeim er hampað.
Þeir þægu, mismæla sig, tala óhugsað, og tala vitleysu eins og við hinir.
En þeir þægu eru ekki hundeltir fyrir að vera venjulegir.
oooo
Það sýnist óþarfi að láta spila með sig endalaust.
Reyndu nú að muna hverjir féflettu þig.
Egilsstaðir, 11.03.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 21.3.2014 kl. 08:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)