Að selja Ríkiseignir

 

Sett á bloggið hjá Bjarna Jónssyni.

Skaðlegar kröfur

„Að selja Ríkiseignir.“

Fjárfestarnir tróðu sínum skuldum á Ríkið.

Fjárfestarnir þóttust lána okkur til að borga, þeirra eigin skuldir.

Nú þykjast fjárfestarnir ætla að kaupa eignir til að við getum borgað

þessa skuldafléttu þeirra.

Viljum við alltaf láta spila með okkur.

Þetta verðum við að skoða mjög vel.

Þegar við seldum Bankana, þá fengu einka fjármálafyrirtækin leifi

til að búa til peninga fyrir Ísland.

Síðan settu þeir á okkur „KREPPUFLÉTTUNA“ og hirtu flestar eignir á Íslandi.

Við vorum svo heppnir að okkur tókst að halda eignarhaldi á flestum hitaveitunum og raforku fyrirtækjunum.

Nú er reynt að ná þessum orkufyrirtækjum frá okkur.

Þegar fjárfestarnir náðu íslensku fisksölufyrirtækjunum enduðu þeir oft á því, að selja þau til útlanda.

 

Egilsstaðir, 18.11.2014 Jónas Gunnlaugsson

 

 


Bloggfærslur 18. nóvember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband