Launakröfur lækna.
17.11.2014 | 18:59
Sett á bloggið hjá Bjarna Jónssyni.
Launakröfur lækna.
Athuga um kaupmátt launa í Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og á Íslandi.
Þá er hægt að finna út hvað er sanngjarnt og mögulegt.
ooo
Athuga um þrjá staði á höfuðborgarsvæðinu með 10 til 20 km millibili
til að reisa Heilsugæslu, Sjúkrahús.
Þarna velji eldfjalla, jarðskjálfta, jarð, veður og landfræðingar álitlega staðsetningu.
Alþingi eigi loka orðið.
http://jonasg-eg.blog.is/blog/jonasg-eg/entry/1225947/
ooo
Byrjað verði á einni þyrpingu og endurnýjun.
Boðið verði upp á raunhæfa, nýjustu tækni og aðstöðu, vegna sjúklinga, og til að laða að starfsfólk.
ooo
Fjármögnun.
Fjárfestar skili aftur ÖLLU sem þeir hirtu.
Egilsstaðir, 17.111.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt 18.11.2014 kl. 06:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hagtölur
17.11.2014 | 18:55
Sett á bloggið hjá Bjarna Jónssyni.
Þú nefnir hagvaxtartölur Bjarni Jónsson.
Þarna virðist Noregur með allan hagvöxtinn vera búinn að missa alla samkeppnishæfni.
Í Noregi er upphitun húsa 12 sinnum dýrari en á Íslandi.
Það er vegna þess að á Íslandi kemur gróðinn vegna góðrar stjórnsýslu á orkufyrirtækjunum, til notenda, það er heimila og fyrirtækja.
Fyrir okkur ófróða væri fróðlegt að vita hvort þetta spilar inn í hagtölurnar.
Í Noregi selja orkufyrirtækin orkuna úr landi fyrir uppsprengt verð, verð sem er að sliga Evrópu.
Það þarf að greina hagtöluna og tekjur á íbúa í tekjur og gjöld á íbúa.
Það yrði þá kaupmáttar tala.
Einnig verður að athuga um hvort viðkomandi land er rekið með halla.
Egilsstaðir, 16.10.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)