Ég sný alltaf á þig

 

Ég sný alltaf á þig.

Sett á blogg Halldórs Jónssonar

http://halldorjonsson.blog.is/blog/halldorjonsson/entry/1321649/#comment3472285

Ég sný alltaf á þig.

"JP Morgan bankinn í Bandaríkjunum mun líklega þurfa að greiða 13 milljarða dollara sekt fyrir markaðsmisnotkun með húsnæðisskuldabréf. Þetta jafngildi 1.560 milljörðum króna" segir VB

 

Þegar þú sektar banka um 10 miljarða, þá skrifar bankinn tölu í tölvuna, fyrir upphæðinni.

Næst leggur bankinn töluna inn á reikning hjá sektar  innheimtumanni.

Ef reglurnar eru að bankinn má búa til útlán sem er tíu sinnum hvert innlán, þá lánar bankinn sektarupphæðina  tíu sinnum út.

Með öðrum orðum stórgræðir bankinn á sektinni, það að fá aukaleyfi til að búa til peninga.

Trúlega er þetta eins með kortafyrirtækin.

Þarna er ég að reyna að skilja.

Kreditkort

Egilsstaðir, 21.10.2013  Jónas Gunnlaugsson

 


Bloggfærslur 21. október 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband