Færsluflokkur: Bloggar
Litla gula hænan
2.8.2013 | 00:33
Litla gula hænan
Engin vildi baka kökuna, en allir vildu éta kökuna.
Ekki eru allir tilbúnir til að vera á sjónum
oft fjarri heimili í erfiðri vinnu.
Flestir sýnast tilbúnir til að éta kökuna,
og kalla það auðlindagjald.
Þetta virðist ríma saman.
Ég vil ekki baka kökuna,
en ég vil éta hana.
Spilamennskan með kvótann kom þessari hugmynd
um auðlindagjald af stað.
Stundum erum við dugleg að skipta því
sem aðrir hafa framleitt
með svita og tárum.
Við ættum að reyna að læra að skapa, og framleiða vörur,
og veita þjónustu
Eg, 01.08.2013 jg
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kvótinn
2.8.2013 | 00:14
Kvótinn
Kvótinn, var stundum verðlagður eins og sjómaðurinn fékk
fyrir fiskinn upp úr sjó.
Lítill hluti af kvótanum, var seldur og boðinn á þessu háa verði.
Þá gat eigandi kvótans selt útgerðinni sinni kvótann
á líku verði.
Þá færðust tekjur yfir á kvótaeigandann.
Einnig ef kvótaeigandinn vildi selja kvótann,
þá var komið þarna verð viðmið.
Einnig var hægt að veðsetja kvótann í samræmi við
þessar kvótaleigur eða kaup.
Þarna gat einhver sýndar? leiga eða sala á til dæmis 0,0001%
af kvótanum verðstýrt bókhaldinu á kvótanum.
Ef einhver seldi allan kvótann urðu þessar, sýndar? sölur og leigur
viðmið til að ákveða verðmæti kvótans.
Egilsstaðir, 01,08.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Orðið
1.8.2013 | 15:06
Orðið
Orðiðinu, hugmyndum? er dreyft yfir jörðina.
Sumir eru með móttökuna opna, og koma orðinu, hugmyndinni áfram til fólksins sem
raungerir hana.
Í dag raungerist hugmyndin mun fyrr en fyrir 100 árum.
Trúlega er þekkingin útbreiddari, og meiri möguleikar að
framkvæma og framleiða.
Er erjandinn að ná kornskurðarmanninum og víntroðslumaðurinn sáðmanninum ?
Egilsstaðir, 01.08.2013 Jónas Gunnlaugsson
10Eins og regn og snjór fellur af himni
og hverfur ekki þangað aftur
fyrr en það hefur vökvað jörðina,
gert hana frjósama og gróandi,
gefið sáðkorn þeim sem sáir
og brauð þeim er eta,
11eins er því farið með orð mitt sem kemur af munni mínum,
það hverfur ekki aftur til mín við svo búið
heldur kemur því til leiðar sem mér þóknast
og framkvæmir það sem ég fel því.
AMOS 9:13-14
Sjá, þeir dagar munu koma, _ segir Drottinn _ að erjandinn skal ná kornskurðarmanninum og víntroðslumaðurinn sáðmanninum. Þá munu fjöllin löðra í vínberjalegi og hálsarnir verða í einu flóði.
9:14 Þá mun ég snúa við högum lýðs míns Ísraels. Þeir munu byggja upp hinar eyddu borgir og búa í þeim, planta víngarða og drekka vín úr þeim, búa til aldingarða og eta ávöxtu þeirra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Orðið
1.8.2013 | 15:02
Orðið
Orðiðinu, hugmyndum? er dreyft yfir jörðina.
Sumir eru með móttökuna opna, og koma orðinu, hugmyndinni áfram til fólksins sem
raungerir hana.
Í dag raungerist hugmyndin mun fyrr en fyrir 100 árum.
Trúlega er þekkingin útbreiddari, og meiri möguleikar að
framkvæma og framleiða.
Er erjandinn að ná kornskurðarmanninum og víntroðslumaðurinn sáðmanninum ?
Egilsstaðir, 01.08.2013 Jónas Gunnlaugsson
10Eins og regn og snjór fellur af himni
og hverfur ekki þangað aftur
fyrr en það hefur vökvað jörðina,
gert hana frjósama og gróandi,
gefið sáðkorn þeim sem sáir
og brauð þeim er eta,
11eins er því farið með orð mitt sem kemur af munni mínum,
það hverfur ekki aftur til mín við svo búið
heldur kemur því til leiðar sem mér þóknast
og framkvæmir það sem ég fel því.
AMOS 9:13-14
Sjá, þeir dagar munu koma, _ segir Drottinn _ að erjandinn skal ná kornskurðarmanninum og víntroðslumaðurinn sáðmanninum. Þá munu fjöllin löðra í vínberjalegi og hálsarnir verða í einu flóði.
9:14 Þá mun ég snúa við högum lýðs míns Ísraels. Þeir munu byggja upp hinar eyddu borgir og búa í þeim, planta víngarða og drekka vín úr þeim, búa til aldingarða og eta ávöxtu þeirra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Athuga vel
31.7.2013 | 00:38
Athuga vel
Sá sem vill komast til geimstöðvarinnar verður að vera eins og lítið barn,
sem þyggur hjálp móður
Ef hann hefur 100 kg af rusli hangandi utan á huglíkamanum og sálinni,
kemmst hann einfaldlega ekki með Himnaríkisfarinu.
Þeir sem virðast hafa möguleika eru jafnvel nefndir,
"hinn guðlausi" og "íllmennið með vélráðum sínum."
Lúkasarguðspjall 23:39-43
Í Lúkasarguðspjallinu viðurkennir ræninginn sekt, sýnir
yðrun og biður um hjálp.
Hann verður að laga sig að reglunum í alvöru.
Til að fara með Soyus geimfarinu þarf að æfa sig og læra.
Þarna virðist þú sjálfur verða að vilja losa þig við misgjörðirnar,
sem hanga í sálar og huglíkama.
Ekki virðist duga að vilja sjálfur, heldur verður að gefa frá sér eigin réttlætingar og þiggja hjálp Jesú.
Það eru aðrir mun færari en ég að skýra þetta.
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229554/
Jesaja 55:7-9
7Hinn guðlausi láti af breytni sinni
og illmennið af vélráðum sínum
og snúi sér til Drottins svo að hann miskunni honum,
til Guðs vors því að hann fyrirgefur ríkulega.
8Mínar hugsanir eru ekki yðar hugsanir
og yðar vegir ekki mínir vegir, segir Drottinn.
9Eins og himinninn er hátt yfir jörðinni
eru mínir vegir hærri yðar vegum
og mínar hugsanir hærri yðar hugsunum.
Lúkasarguðspjall 23:39-43
39Annar þeirra illvirkja sem krossfestir voru hæddi hann og sagði: Ert þú ekki Kristur? Bjargaðu sjálfum þér og okkur!
40En hinn ávítaði hann og sagði: Hræðist þú ekki einu sinni Guð og ert þó undir sama dómi?
41Við erum það með réttu og fáum makleg gjöld fyrir gerðir okkar en þessi hefur ekkert illt aðhafst.
42Þá sagði hann: Jesús, minnst þú mín þegar þú kemur í ríki þitt!
43Og Jesús sagði við hann: Sannlega segi ég þér: Í dag skaltu vera með mér í Paradís.
Bloggar | Breytt 3.8.2013 kl. 12:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjármálin
30.7.2013 | 17:09
Fjármálin
Ég hef verið að reyna að lesa mér til á internetinu.
Ég las þessa færslu hjá þér Einar Björn Bjarnason
http://einarbb.blog.is/blog/einarbb/entry/1307554/
Þessi blogg um fjármálin auka vonandi þekkinguna.
Þú segir í athugasemdum:
Það sem gagnrýnendur líta framhjá er að nútímahagkerfið
hefur skapað mestu velferðaraukningu sem mannkyn hefur séð
nokkru sinni - - ekki bara mestu tækniaukningu allra tíma.
Þetta er alveg rétt.
Ég þakka kennsluna.
***
Síðan má velta vöngum um hvort gáfulegt sé að 97% af fjármagni í umferð
sé búið til með því að pappírast, það er að selja verðbréf og versla með gjaldeyri
fram og til baka, sem svo skapar engar vörur og litla þjónustu.
Þetta 97% fjármagn býr til verðbólgu.
***
Síðan notum við 3% af fjármagni í umferð til alls annars, framleiðslu, þjónustu,
og að byggja fasteignir og innviði þjóðfélagsins.
Að sjálfsögðu er maður áhyggjufullur um að margir skilji ekki,
að ef til er hönd og hugur án vinnu, þá má búa til pening
til að nýta höndina og hugan til að gera gagn.
Eins hefur komið í ljós í gegn um tíðina að þeir sem njóta kosta gamla kerfisins
hafa leift sér að plata lýðinn til að búa til of lítið fjármagn,
þannig að fólkið fái ekki atvinnu við að búa til
vörur og þjónustu.
Þá höfum við atvinnuleysi og minna af vörum og þjónustu til að nýta.
Það leiðir til óánægju sem hægt er að nota til að ná tökum á fjármálakerfinu aftur.
***
Hér í eru þrjár slóðir sem mér þótti áhugaverðar,
Eg. 30.07.2013 jg
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1306696/
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1306684/
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1250017/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Makríl árás
30.7.2013 | 16:57
Makríl árás
Makríl árás Evrópusambandsins á
Ísland og Færeyjar.
Evrópusambandið sleppti því að gera makrílárás á
Rússland.
Evrópusambandið þorir ekki að ráðast á Rússland.
Rússar mindu strax skrúfa fyrir gas og olíusölu til Evrópu.
Evrópusambandið telur sér fært að ráðast á smáríkin,
Ísland og Færeyjar þótt þau fari að viðurkendum
reglum.
Við verðum að veiða í samræmi við það,
Sem makríllinn étur í okkar lögsögu.
Við lifum á því sem fæðukeðjan í íslenskri lögsögu,
skilar af sér.
Egilsstaðir, 30.07.2013 Jónas Gunnlaugsson
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1248881/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Loftslagsvandinn?"
30.7.2013 | 16:06
Loftslagsvandinn?
Sá sem hefur áhuga á að leysa loftslagsvandann
Hann á að hætta að borða kjöt.
Egilsstaðir, 30.07.2013 jg
Leita þú að nýjum tölum.
http://isholf.is/jonasg/ymislegt/howto102.html
The Natural Resources Argument
User of more than half of all water used for all purposes in the U.S.: livestock production
Amount of water used in production of the average cow: sufficient to float a destroyer
Gallons of water needed to produce a pound of wheat: 25
Gallons of water needed to produce a pound of California beef: 5,000
Years the world's known oil reserves would last if every human ate a meat-centered diet: 13
Years they would last if human beings no longer ate meat: 260
Calories of fossil fuel expended to get 1 calory of protein from beef: 78
To get 1 calory of protein from soybeans: 2
Percentage of all raw materials (base products of farming, forestry and mining, including fossil fuels) consumed by U.S. that is devoted to the production of livestock: 33
Percentage of all raw materials consumed by the U.S. needed to produce a complete vegetarian diet: 2
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Landa og eignakaup erlendra aðila
30.7.2013 | 15:01
Landa og eigna kaup
erlendra aðila.
Við setjum þau lög að erlendir aðilar megi ekki eiga,
nema til dæmis 3%* af tilteknum eignum svo sem af
landi, verslunarhúsum, fiskveiðiflota, fiskvinnslum,
og kvóta, innan hvers lands.
Þetta gildir að sjálfsögðu um íslendinga líka,
þeir mega ekki eiga nema 3%* af hinum ýmsu
eignum í löndunum, útlöndunum.
Reyndar má gera undantekningu,
fyrir gjaldeyrismyndandi starfsemi,
eins og ýmsa stóriðju.
Þá gildir sú breyting einnig fyrir íslendinga í útlöndum.
Þarna erum við að reyna að gæta jafnræðis,
fyrir íbúa hinna ýmsu landa.
Að sjálfsögðu kjósum við um það í næstu kosningum
hvernig hinir ýmsu ráðherrar, ráðfrúr,
flokkar og ríkistjórnir
hafa staðið sig.
*3% má vera önnur tala, og getur verið breytileg
eftir atvinnugreinum.
Eg.20.07.2013 jg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjármálakerfið, fjárfestar, tæmdu fésýslufyrirtækin
25.7.2013 | 23:41
Fjármálakerfið, fjárfestar, tæmdu fésýslufyrirtækin
Skuldastaðan kallar á sölu ríkiseigna
Viðskipti | mbl | 25.7.2013 | 11:33
Fjármálakerfið, fjárfestar, tæmdu fésýslufyrirtækin
Ríkið, fólkið var látið ábyrgjast sýndarskuldir.
Nú er brýnnt að láta fjármálafyrirtækin og fjárfesta greiða til baka,
allt sem þvingað var á ríkið.
Allar svokallaðar tekjur, arður banka og fésýslufyrirtækja,
skal strax láta ganga upp í þessar skuldir.
Allar þessar skuldir og allir vextir af þeim
skulu færðar til baka á fésýslufyrirtækin.
Að sjálfsögðu eykur þetta verðbólgu, eins og allir spilapeningarnir
sem bankarnir bjuggu til með sölu á verðbréfum og gjaldeyri.
en ef til vill ekki meiri en fjármálafyrirtækin hafa þegar búið til.
Þá höfum við ríkið að mestu skuldlaust eins og
þegar kreppan byrjaði.
Munum að fjármálafyrirtækin
færa aðeins tölurnar í tölvurnar,
þeir færa fjármálabókhaldið.
Fjármálafyrirtækin tóku peningaprentunina til sín.
Ekki greiða neitt út úr fjármálafyrirtækjunum,
fyrr en fjármálafyrirtækin
hafa leiðrétt bókhaldið.
Við verðum að skilja að bankinn lánaði ekki neitt.
Peningakerfið er bókhald.
Vitundin er að aukast.
Best er að hætta strax að hlunnfara fólkið.
Það verða ekki góð kosningamál
að hafa tekið þátt í að færa eignirnar
frá fólkinu.
Meira seinna, hef ekki tíma.
Egilsstaðir, 25.07.2013 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)