Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2025

Nú er tíminn kominn, allir fari að leita leiða til að við fólkið snúum frá illskunni. Skáldjöfrar og skáldið í hverjum manni, orkan og efnið, heilmyndin, hver lífvera, áköllum hinn hæsta með bæn og lofsöng í óperu sinfóníum ljóss og lita.

Enginn telur sig hæfan til að leiðbeina fólkinu líkt og þegar Guð sendi Jónas son Amittai til borgarinnar Nineve til að bjarga þeim frá eyðingu. 

Jónas flýr frá Guði

https://biblian.is/biblian/jonas-1-kafli/

1 Orð Drottins kom til Jónasar Amittaísonar:
2 „Leggðu af stað og farðu til Níníve, hinnar miklu borgar. Prédikaðu gegn henni því að illska hennar hefur stigið upp til mín.“
3 Jónas lagði af stað og ætlaði að flýja frá Drottni til Tarsis.[ Hann fór niður til Jaffa, fann þar skip sem var á förum til Tarsis, greiddi skipverjum fargjaldið, fór um borð og hugðist sigla með þeim frá augliti Drottins til Tarsis.

https://www.bing.com/images/search?q=map of jonah's journey&qs=MT&form=QBIR&sp=1&lq=0&pq=map of jona&sc=10-11&cvid=6C1B6ADAB1F04D038FB4EE27A3BF032C&first=1

Jonah | Biblical Figure, Account, Nineveh, Fish, & Facts | Britannica  

000

Nú er tíminn kominn, allir fari að leita leiða til að við fólkið snúum af illsku, kæruleysis brautinni og syngjum Guði, sköpunarandanum lof og þakklæti.

 

Skáldjöfrar og skáldið í hverjum manni, orkan og efnið, heilmyndin, hver lífvera, áköllum hinn hæsta með bæn og lofsöng í óperu sinfóníum ljóss og lita.

000 

Draumur fyrir 3 til 6 mánuðum. 

Ég var látin horfa niður á hafið, var ekki látinn skoða fjöll, hlíðar eða dökka þoku 5, 10, 50, kílómetra í burtu.

Mér fannst ég vera staddur í einhverju stóru fari, gluggarnir  nokkuð stórir í lágréttri röð til hliðar,og önnur röð snéri nokkuð mikið niður.  

Þar sá ég ólgandi hafið og fannst sem eitthvað hefði farið á kaf.

 

Ég fór að hugsa um þetta og því meira fór hugurinn að leita til Biblíunnar, og þá borgarinnar Nineveh þangað sem Guð sendi Jónas son  Amittai. 

Við höfum hent Kristninni út úr flestum skólunum?  

Íbúð fyrir fólkið kostar 20 milljónir að byggja en er seld fólkinu á 60 milljónir, svona um það bil, spurning,  

Getum við fólkið skammast okkar,  fyllt kirkjurnar og látið af því að næstum því þrefalda íbúða verðið og gera fólkinu ómögulegt að eignast heimili.

Þetta höfum við gert þúsundum heimila yfir árin og sundrað fjölskyldunum.

Munum að bankarnir hafa komist upp með það að þykjast lána okkur peninga prentunina.

Þegar þeir sem byggðu húsið og þeir sem komu með efnið hafa fengið borgað er húsið, íbúðin skuldlaus.

Kunnum við ekki að skammast okkar? 

Erum við tillitslaus?

Ef allir læra um bókhaldið, peningaprentunina og styðja stjórnmálamenn og stjórnkerfið til breytinga þá verður þetta lagað. Morgunblaðið, Seðlabankinn og starfsfólkið á heiður skilið fyrir að birta þessi frábæru gögn frá Seðlabankanum.

19.10.2024 | 02:59 

Þeir settu íbúðirnar í leigufélög og settu svo of fáar íbúðir í sölu og þá urðu  kaupendur að slást um íbúðirnar sem voru  þá komnar spurning, í 300% yfir bygginga kostnað.

 

mbl-02

Það er ekki boðlegt að reynt sé eyðileggja allt hjá þeim sem reyna að gefa fólkinu réttar upplýsingar. Nú lögum við allt og þá fyrst og fremst okkur gömlu svindlarana.

Við þökkum fyrir sannari útskýringar. 

Egilsstaðir, 16.11.2024   Jónas Gunnlaugsson


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband