Bloggfærslur mánaðarins, desember 2016
- Shocking method cures man's prostate cancer, doctors still 'figuring out how this works'
2 Dec 2016 | 4 : 43 GMT
https://www.rt.com/usa/368950-prostate-cancer-treatment-shock/
000
Egilsstaðir, 03.12.2016 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér eru ýmsir að gefa Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni plúsa.
000
Benedikt V. Warén og fleiri, í blogginu: Sigurður Jónsson, http://sjonsson.blog.is/blog/sjonsson/entry/2185513/#comments
2
Framsókn fórnaði SDG - ekki öfugt!
Kolbrún Hilmars, 27.11.2016 kl. 18:32
3
Það er sjálfsagt að sá sem stjórnar verður ekki eins vinsæll og sá sem allt samþykkir og engu stjórnar.
Það er allnokkuð látið af því að Sigurður Ingi hafi reynst vel sem fossætisráðherra.
Hver samþykkti haustkosningar, hver samþykkti ný lög um Útlendinga, hælisleitendur, flóttamenn eða hvað þetta nú heitir allt saman?
, ?
Hrólfur Þ Hraundal, 27.11.2016 kl. 22:16
4
Það er nú bara einu sinni þannig að ef Sigmundur Davíð hefði ekki stigið fram á sjónarsviðið á sínum tíma þá væri enginn Framsóknarflokkur. Og staðreyndin er að ef honum verður bolað í burtu, þá hverfur þessi flokkur. Það er vandinn sem Framsókn stendur frammi fyrir. ...
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.11.2016 kl. 03:01
5
Sigmundur Davíð hefur verið hvað manna duglegastur að vinna þjóðinni heill. En svo virðist sem flokkseigendafélagið í Framsókn standi stuggur af honum, en hvers vegna??? Áttu þeir eitthvað erfitt með að stjórna honum??? áttu þeir hagsmuna að gæta í sjóðum sem síðan áttu í bönkunum??? lét hann ekki af stjórn???
Nei, SDG stóð með þjóðarhag meðan aðrir létu stjórnast af einhverju allt öðru, bæði stjórnarsinnar og stjórnarandstæðingar. Það var löngu orðið ljóst að það átti að reyna allt til að koma honum frá. Hverjir komu honum til varnar??? segir allt sem segja þarf.
Tómas Ibsen Halldórsson, 28.11.2016 kl. 10:31
6
"Sigmundur Davíð hefur verið hvað manna duglegastur að vinna þjóðinni heill. En svo virðist sem flokkseigendafélagið í Framsókn standi stuggur af honum, en hvers vegna???
Áttu þeir eitthvað erfitt með að stjórna honum???
áttu þeir hagsmuna að gæta í sjóðum sem síðan áttu í bönkunum???
lét hann ekki af stjórn???
Nei, SDG stóð með þjóðarhag meðan aðrir létu stjórnast af einhverju allt öðru, bæði stjórnarsinnar og stjórnarandstæðingar. Það var löngu orðið ljóst að það átti að reyna allt til að koma honum frá. Hverjir komu honum til varnar??? segir allt sem segja þarf."
-----------------------------------------
Það veitir ekki af að menn lesi aftur þetta innlegg frá Tómasi en staða Sigmundar er svona:
Dullusokkarnir á ríkisútvarpinu lugu skattsvikum upp á hann og konu hans í beinni útsendingu. Framapotarar og lýðskrumarar í framsókn og víðar nýttu sér það svo til að knésetja þau. ....
Guðmundur Jónsson, 28.11.2016 kl. 11:32
7
Tek undir með kolbrúnu: Framsókn fórnaði SDG-ekki öfugt.
Helga Kristjánsdóttir, 28.11.2016 kl. 13:21
8
Eitt það ömurlegasta, sem maður hefur orðið vitni að undanfarin misseri, er aðförin að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Þessa framkomu er ekki hægt annað en að flokka sem gróft einelti og pólitískan rasisma.
Þar fóru frétta- og dagskrárgerðamenn RÚV fyrir hópi hrópenda, gegn fyrrverandi forsætisráðherra og endaði sú aðför með því að Sigmundur varð að láta í minni pokann og stiga upp úr forsætisráðherrastólnum.
RÚV biðst afsökunar þegar fréttastofan fer rangt með nafn einhvers viðmælenda, sem er rétt og sanngjarnt að gera, þegar farið er með rangt mál.
Hefur RÚV, svo mikið sem íhugað, að biðja Sigmund Davíð Gunnlaugsson afsökunar á að hafa ítrekað farið rangt með staðreyndir í hans tilfelli?
Benedikt V. Warén, 28.11.2016 kl. 21:18
9
Aðförin að SDG var ekki bundin við RÚV. Hrópandi minnimáttarkennd heltók stjórnarandstöðuna gagnvart SDG og sérstaklega voru Samfylkingar- og VG-þingmennirnir þjakaðir af henni. Skyldi engan furða.
Sigmundi Davíð tókst nefnilega að efna kosningaloforð sín um að hætta ESB-umsókninni, greiða ekki Icesave-óráðssíuna, klára skuldaleiðréttingu heimilanna og var kominn langt á veg með að koma Íslandi upp úr öldudal hrunsins.
Auðvitað er mjög sárt að hafa rangt fyrir sér, - það sannar stjórnarandstaðan.
Benedikt V. Warén, 28.11.2016 kl. 21:21
10
Dapurlegast í aðförinni að Sigmundi Davíð, var þegar hópur framsóknarmanna söðla um og fór með ófrægingarliðinu gegn SDG. Þetta eru Svartstakkarnir í Framsóknarflokknum, sem telja sig eiga flokkinn, - skuldlaust. Þeir telja sig ráða og allir verða að bukka sig og beygja fyrir skoðunum þeirra og áherslum.
Svartstakkar Framsóknarflokksins fylgja ekkert frekar hugsjónum eða lögmálum samvinnustefnunnar eða Framsóknarflokksins. Þeir flögra út og suður og teygja stefnu flokksins í þær áttir sem hentar þeim í hvert sinn.
Benedikt V. Warén, 28.11.2016 kl. 21:24
11
Það versta sem fyrir Svartstakkana getur komið, er þegar almennur framsóknarmaður hefur sjálfstæða skoðun í flokknum, jafnvel þó sú skoðun sé innan ramma samvinnuhugsjónarinnar og markmiða Framsóknarflokksins.
Skelfilegast fyrir Svartstakkana er ef almennur framsóknarmaður nær svo að ráða einhverju um framvindu mála í Framsóknarflokknum, eins og að ná því fram, hver er formaður flokksins.
Í síðustu kosningum kom berlega í ljós getuleysi stjórnarandstöðunnar, sérstaklega er hrakleg útreið Samfylkingarinnar. Það þarf því ekki að þakka þeirri samkomu hvernig komið er fyrir stjórn landsins. Ef einhverjum á að þakka sérstaklega, þá skulu þær þakkir færðar Svartstökkum Framsóknarflokksins.
Með gjörðum sínum felldu Svartstakkar Framsóknarflokksins ríkisstjórnina!!
Benedikt V. Warén, 28.11.2016 kl. 21:34
12
Þar sem ég veit um fleiri en tíu sem hefðu kosið Framsókn ef Sigurður Ingi hefði ekki hrifsað formannsembættið með klækjum, hljóta margir aðrir að kannast við það. - Þá værum við með góða stjórn áfram.
Helga Kristjánsdóttir, 29.11.2016 kl. 01:58
000
Egilsstaðir, 01.12.2016 Jónas Gunnlaugsson
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)