Bloggfærslur mánaðarins, mars 2013
Íbúðalánasjóður
18.3.2013 | 09:47
Íbúðalánasjóður
Greiða öllum "fjárfestum" m. áv. leggja allar íbúðir inn í Íbúðalánabankann,
skapa peninga með veði í íbúðunum, líkt og bankarnir gera,
þá er komin greiðsla á ávísuninni.
Lána út með verðtryggingu, 0,5% vöxtum fyrir umsýslu,
greiðsla lántaka ca. 20- 30% af launum.
Verðtryggingin færist aftur fyrir.
Þetta eru útlínur betur síðar.
Til greina kemur að hafa 0,5% í Tryggingarsjóð.
Eg. 00.03.2013 jg
Bloggar | Breytt 5.4.2013 kl. 21:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjárfestar
11.3.2013 | 10:43
Fjárfestar
Við eigum að nota fjárfesta,
til að skapa útflutningsvörur og útflutningsþjónustu,
svo sem með álverum og gagnaverum.
Fjárfestirinn á að bera ábyrgð á fyrirtækjunum.
Við höfum séð um orkuna, og gerum það áfram.
Greiðslur frá ál og gagna verunum,
eiga að standa undir orkuvinnslunni.
Fjárfestirinn á ekki að fá að vera milliliður í
fasteignalánum svo sem lánum til Íbúðalánasjóðs.
Ég er margbúinn að minna á
að ef við seljum Landsvirkjun eða Hitaveiturnar,
þá greiðum við sjálfir bæði stofnkostnaðinn,
og síðan áfram auka gjald,
sem yrði ágóði til nýrra eigenda,
Landsvirkjunar og Hitaveitanna.
Muna að fjármálakerfið setti allt á hausinn,
þannig að margir glötuðu eigum sínum.
Hér eiga að koma slóðir.
Muna að læra á fjármálakerfið.
Eg. 11.03.2013 jg
Bloggar | Breytt 12.3.2013 kl. 17:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)