Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012
Nýr gjaldmiđill
5.11.2012 | 01:33
Skođa til gamans.
http://www.herad.is/y04/1/2012-11-05-gjaldmidill.htmBuckminster Fuller setur hér fram hugmyndir um nýjan gjaldmiđil. jg
Hér skrifar Garry Davis í blogi sínu um Buckminster Fuller. http://www.worldservice.org/2008_09_01_archive.html
Buckminster Fuller, Critical Path, Chapter, The World Game
Our government has its own currency: World Kilowatt Dollars.
"In this cosmically uniform, common energy-value system for all humanity"
Fuller wrote, "costing will be expressed in kilowatt hours, watt-hours, and watt-seconds of work.
Kilowatt-hours will become the prime criteria of costing the production
of the complex of metabolic involvements per each function or item.
These uniform energy valuations will replace all the world's wildly intervarying,
opinion-gambled-upon, top-power=system-manipulatable monetary systems.
The time-energy world accounting system will do away with all the inequities
now occurring in regard to the arbitrarily maneuverable banker-invented,
international balance-of-trade accounting"
Ţú breytir engu međ ţví ađ berjast viđ nútímann. Til ađ breyta einhverju skaltu koma međ nýjan skilning, sem gerir nútímann úreltan.
."You never change things by fighting the existing reality.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skuldir einkabankanna
4.11.2012 | 09:30
Skuldir einkabankanna
http://www.herad.is/y04/1/2012-11-04-skuldir-einkabankanna.htm
Skuldir einkabankana voru settar á ríkiđ,
á herđar fólksins í landinu.
Síđan eru allir fjölmiđlar láttnir skrifa stanslaust um,
skuldir ríkisins, skuldir ríkisins.
Viđ eigum ađ segja nćstu 100 árin.
Skuldir Einkabankanna,
Skuldir Einkabankanna.
Ađ sjálfsögđu getur fjármálakerfiđ ekkert greitt, eđa lagađ
af ţví sem ţađ setti í ólag.
Öll vinna huga og handa kemur frá fólkinu.
Fjármálakerfiđ skrifar ađeins tölur og
hefur tekiđ ađ sér peningaprentunina,
Fjármálakerfiđ segir ađ fólkiđ skuldi ţeim töluna
sem fjármálakerfiđ skrifar í tölvuna.
Fólkiđ á ekki ađ greiđa alla ţessa loftpeninga,
sem fjármálakerfiđ bjó til međ ţví ađ pappírast,*
ţađ er ađ selja verđbréf og gjaldeyrir,
fram og til baka.
Munum ađ ađeins 3% af peningum sem fjármálakerfiđ býr til,
er í vinnu fyrir ţjóđfélagiđ, 97% eru í ađ pappírast.*
Ađ sjálfsögđu á peningaprentunin ekki ađ vera eign
fjármálafyrirtćkjanna.
Ríkiđ eđa fólkiđ á ađ eiga peningaprentunina.
Viđ verđum ađ lćra.
100 apa kenningin segir ađ ef ađ 100 apar skilja málefniđ
ţá skilja ţađ allir.
http://www.herad.is/y04/1/2012-09-15-digital-rikisdalur.htm
Ef 100 eđa 1000 lćra ađ skilja peningakerfiđ,
skilja ţađ allir.
Til ađ geta hugsađ heilbrigđa hugsun,
verđur ađ hreinsa rusliđ úr huganum.
http://www.herad.is/y04/1/2012-02-18-1916-hugsanaferli.htm
Egilsstađir, 04.11.2012 Jónas Gunnlaugsson
*skapar enga vöru eđa ţjónustu
Bloggar | Breytt 10.11.2012 kl. 19:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)