Gengið skiptir öllu máli.
Landið sem hefur litlar tekjur í gjaldeyri verður að hafa gengið, og þá
launin lá til að eyða ekki meiri gjaldeyri en til er.
Við höfum tvö lönd, annað með laun $10 dollara (gæti verið $100 dollarar) og hitt með $1 dollara í laun.
Stjórnendur fyrirtækja sáu að með því að færa verksmiðjurnar til landsins sem var með $1 dollara launin, þá gátu fyrirtækin selt vöruna á til dæmis 8 sinnum hærra verði í heimalandinu, sem var með $10 dollara launin.
Stjórnendur landsins með $1 dollara launin benti þá á að fyrirtækin stór græddu á þessu og sögðu að fyrirtækin yrðu að afhenda allar upplýsingar um hvernig varan væri framleidd.
Ja, við látum okkur hafa það, við sýnum gróða á hverjum ársreikningi, það skiptir öllu máli.
Svona náði $1 dollara landið öllum verksmiðjunum og öllum upplýsingum um hvernig varan var búin til frá 10 dollara landinu.
Nú virðist Trump vera að reyna að færa til baka þessa færslu á fyrirtækjum og þá verkkunnáttu til Bandaríkjanna aftur.
Engin vandamál, bara lausnir segir Trump.
Athugasemdir
U.S. SHUT DOWN Antarctica After Drone Captured THIS - Search
U.S. SHUT DOWN Antarctica After Drone Captured THIS - Search
Jónas Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 27.4.2025 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.