Allir verđir Ísraels eru blindir, ţeir vita ekkert, ţeir eru allir hljóđir hundar sem geta ekki gelt, ţeir liggja í draummóki, allir sem einn elta ţeir eigin gróđa. 12„Komiđ, ég skal sćkja vín, vér skulum drekka duglega.

Jesaja 56. kafli

Leiđtogar Ísraels fordćmdir

9Komiđ, öll dýr merkurinnar,
komiđ, öll dýr skógarins, og étiđ. 


10Allir verđir Ísraels eru blindir,
ţeir vita ekkert,
ţeir eru allir hljóđir hundar
sem geta ekki gelt,
ţeir liggja í draummóki,
ţykir gott ađ lúra.


11En ţetta eru gráđugir hundar
sem aldrei fá fylli sína,
ţeir eru fjárhirđar
sem eru skilningssljóir
og fara hver sína leiđ,
allir sem einn elta ţeir eigin gróđa.
12„Komiđ, ég skal sćkja vín,
vér skulum drekka duglega.
Morgundagurinn verđur sem ţessi,
jafnvel enn betri.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband