Allir verðir Ísraels eru blindir, þeir vita ekkert, þeir eru allir hljóðir hundar sem geta ekki gelt, þeir liggja í draummóki, allir sem einn elta þeir eigin gróða. 12„Komið, ég skal sækja vín, vér skulum drekka duglega.

Jesaja 56. kafli

Leiðtogar Ísraels fordæmdir

9Komið, öll dýr merkurinnar,
komið, öll dýr skógarins, og étið. 


10Allir verðir Ísraels eru blindir,
þeir vita ekkert,
þeir eru allir hljóðir hundar
sem geta ekki gelt,
þeir liggja í draummóki,
þykir gott að lúra.


11En þetta eru gráðugir hundar
sem aldrei fá fylli sína,
þeir eru fjárhirðar
sem eru skilningssljóir
og fara hver sína leið,
allir sem einn elta þeir eigin gróða.
12„Komið, ég skal sækja vín,
vér skulum drekka duglega.
Morgundagurinn verður sem þessi,
jafnvel enn betri.“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband