Punkturinn er að heilmyndin frá okkur séð er ekki í rými. Okkar heimur, okkar heilmynd er án rýmis. Við getum búið til heilmyndir inni í heilmyndum, heima í heimum endalaust án rýmis. Það má líka segja að við búum til rími, í hverri heilmynd.

 

Ég skrifaði hér áður um að hæsta sjónvarp yrði heilmynd, án snertingar, án efnis tilfinningu.

(Fréttamaðurinn kemur inn í stofuna, en sér aðeins upptöku herbergið hjá sér. Amma er í stofunni heima í stól með hallandi baki og fæturna uppi á öðrum stól. Fréttamaðurinn kemur inn í stofuna og staðnæmist yfir og í hnjánum á ömmu. Hvað er þetta maður, slær til fréttamannsins, ætlarðu á mig, fréttamaðurinn stígur eitt skref áfram og er þá kominn yfir og í magan á ömmu. Ertu þá draugur líka, farðu, farðu ódámurin……, þetta gæti verið túlkun Hrafns Gunnlaugssonar,  auðvitað.)  

Ég skrifaði hér áður um að næsta sjónvarp yrði heilmynd, án snertingar, án efnis tilfinningu.

Þá kemur fréttamaðurinn inn í stofuna og gengur um í gegn um fólkið og húsgögnin í stofunni.

Stína sem er 5 ára og er með fjarstýringuna stillir þrívíðu heilmyndina út að vegnum og þá sést hvalurinn aftan við sjónvarpsmanninn stökkva upp úr gólfinu. Þá segir sú stutta, amma sjáðu, hvalurinn er að stökkva í íbúðinni hjá Jóa.

Þarna eru sjónvarps heilmyndar fréttirnar fyrst í herberginu hjá Stínu og eru svo færðar inn í herbergið hjá Jóa.

Punkturinn er að  heilmyndin frá okkur séð er ekki í rými.

Okkar heimur, okkar heilmynd er án rýmis.

Við getum búið til heilmyndir inni í heilmyndum, heima í heimum endalaust án rýmis. 

Það má líka segja að við búum til rími,í hverri heilmynd.

Þetta látum við nægja í núinu, í augnablikinu, í dag?

Egilsstaðir, 09. 09.2023   Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband