Punkturinn er ađ heilmyndin frá okkur séđ er ekki í rými. Okkar heimur, okkar heilmynd er án rýmis. Viđ getum búiđ til heilmyndir inni í heilmyndum, heima í heimum endalaust án rýmis. Ţađ má líka segja ađ viđ búum til rími, í hverri heilmynd.

 

Ég skrifađi hér áđur um ađ hćsta sjónvarp yrđi heilmynd, án snertingar, án efnis tilfinningu.

(Fréttamađurinn kemur inn í stofuna, en sér ađeins upptöku herbergiđ hjá sér. Amma er í stofunni heima í stól međ hallandi baki og fćturna uppi á öđrum stól. Fréttamađurinn kemur inn í stofuna og stađnćmist yfir og í hnjánum á ömmu. Hvađ er ţetta mađur, slćr til fréttamannsins, ćtlarđu á mig, fréttamađurinn stígur eitt skref áfram og er ţá kominn yfir og í magan á ömmu. Ertu ţá draugur líka, farđu, farđu ódámurin……, ţetta gćti veriđ túlkun Hrafns Gunnlaugssonar,  auđvitađ.)  

Ég skrifađi hér áđur um ađ nćsta sjónvarp yrđi heilmynd, án snertingar, án efnis tilfinningu.

Ţá kemur fréttamađurinn inn í stofuna og gengur um í gegn um fólkiđ og húsgögnin í stofunni.

Stína sem er 5 ára og er međ fjarstýringuna stillir ţrívíđu heilmyndina út ađ vegnum og ţá sést hvalurinn aftan viđ sjónvarpsmanninn stökkva upp úr gólfinu. Ţá segir sú stutta, amma sjáđu, hvalurinn er ađ stökkva í íbúđinni hjá Jóa.

Ţarna eru sjónvarps heilmyndar fréttirnar fyrst í herberginu hjá Stínu og eru svo fćrđar inn í herbergiđ hjá Jóa.

Punkturinn er ađ  heilmyndin frá okkur séđ er ekki í rými.

Okkar heimur, okkar heilmynd er án rýmis.

Viđ getum búiđ til heilmyndir inni í heilmyndum, heima í heimum endalaust án rýmis. 

Ţađ má líka segja ađ viđ búum til rími,í hverri heilmynd.

Ţetta látum viđ nćgja í núinu, í augnablikinu, í dag?

Egilsstađir, 09. 09.2023   Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband