Þakka þér enn og aftur fyrir að minna okkur á lög og ólög. Svo kemur þú og kennir okkur gömlu sannindin sem eru falin og við erum búin að gleyma. Þú stendur vaktina við hinir fengum ekki vink frá innsæinu, þú átt að skrifa um þetta.

Sett að hluta á blogg:   Ómar Geirsson  

Negldu fyrir glugga Sólveig Anna. 

000  

12Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

 

Ómar Geirsson. Þakka þér enn og aftur fyrir að minna okkur á lög og ólög, athugasemd 7. 

"Sorglegt hins vegar hvað margir dansa með siðblindunni." 

Eðli mannsins er þannig að þegar hann gengur í gegnum grænnann laufgaðann skóginn og er spurður, var skógurinn grænn, þá segir þú að sjálfsögðu já. 

Grænn skógurinn eru almennir fjölmiðlar, mainstream media. 

Svo kemur þú og kennir okkur gömlu sannindin sem eru falin og við erum búin að gleyma. 

Þú stendur vaktina við hinir fengum ekki vink frá innsæinu, þú skrifar um þetta.

Egilsstaðir, 06.02.2023   Jónas Gunnlaugsson 

Jónas Gunnlaugsson, 6.2.2023 kl. 14:15


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband