Ríkisstyrkjum ekki einkabanka með því að gefa þeim peningaprentunina, og þá allt sem byggt er upp í landinu. Sumir skipuleggja, aðrir með hugmyndir, mála myndina, ekki hefta klárinn sem dregur kerruna.

ATHUGASEMDIR

1Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

 

Mundu að allir með skilning vilja prenta peninginn fyrir þig og þá eignast hann allt sem þú gerir. 

Þú átt að prenta peninga bókhaldið sjálfur og aldrei að borga vexti. 

Gamla heimskerfið vill prenta peninga bókhaldið fyrir þig og eignast allt sem þú gerir. 

slóð

III. The future monetary system (bis.org)

Þú skapar allt með huga og höndum þínum, þannig er allt til orðið. 

Sköpunarmátturinn, Guðs krafturinn er Skaparinn þinn. 

Egilsstaðir, 04.02.2023   Jónas Gunnlaugsson

 

Jónas Gunnlaugsson, 4.2.2023 kl. 12:13

000

Sett á blog:    Ómar Geirsson

4.2.2023 | 10:02

Skylda að ná kjarasamningum.

000

Stórgóð umfjöllun Ómar Geirsson. 

Aldrei tala um fyrstu íbúð, fjölskyldan fái íbúð til frambúðar. 

Íbúðir eru fyrir fólk en ekki fyrir fjárfesta eða brask. 

slóð

Ef allir læra um bókhaldið, peningaprentunina og styðja stjórnmálamenn og stjórnkerfið til breytinga þá verður þetta lagað. Morgunblaðið, Seðlabankinn og starfsfólkið á heiður skilin fyrir að birta þessi frábæru gögn frá Seðlabankanum.

13.10.2021 | 21:23

Heimilin verði heilög og Verkalýðsfélög, Húsnæðisstjórn og öll Stjórnsýsla styðji fjölskylduna. 

Mér var sagt fyrir 30 árum að Svíar hefðu alltaf tvær blokkir lausar á hverju svæði og væru íbúðirnar leigðar á eðlilegu verð þannig að ef einhver vildi leigja íbúð þá ætti leigjandi val og leigan þá eðlileg.

Greiðsla prósenta af launum, engir vextir, banki lánar aldrei neitt verðmæti. 

Tekjur dugi fyrir fjölskylduna og allir hafi vinnu og tekjur. 

Húsnæðis greiðslur fari beint af launum. 

Ef fjölskylda færir sig þá er það í góðu lagi. 

Smá tillaga: 

Verkalýðsfélögin, Húsnæðisstjórn og Sveitarfélögin skrifi töluna með aðstoð fjármála kerfisins. 

Kerfið skrifi töluna fyrir Ríkið til Menntamála, Heilbrigðismála, Vegagerðina, og Stjórnsýsluna eða allt sem ríkið hefur á sínum vegum. 

Engar vaxta greiðslur.

Bankarnir, starfsfólkið komi inn í þetta skipulag að bestu manna yfirsýn. 

Við Ríkisstyrkjum ekki einkabanka með því að gefa þeim peningaprentunina, og þá allt sem byggt er upp í landinu. 

Peningaprentunin verður eign fólksins í landinu. Við skiljum að eitthvað af skapaða peninga bókhaldinu, peningunum tapast,  

Til að við finnum tækifærin sem við lifum á þarf oft að leggja í eitthvað sem skilar ekki árangri. 

Ein framkvæmd af 10 er góð plús, ein af 100 er góð tveir plúsar, ein af 1000 er góð 3 plúsar og svo framvegis.

Eitt stærsta málefnið verður að hefta ekki útsjónarsemi og framkvæmda gleði fólksins. 

Sumir eru betri en aðrir í að skipuleggja, aðrir eru með hugmyndir, mála myndina, ekki hefta klárinn sem dregur kerruna. 

Við bætum kerfið eftir því hvað reynist best. 

Egilsstaðir, 05.02.2023   Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband