Sett á blogg: Helga Dögg Sverrisdóttir
23.6.2022 | 10:36
Verðbólgan etur eignir fólks
000
2
Athugasemd:
Jónas Gunnlaugsson, 23.6.2022 kl. 19:17
5
Athugasemd:
Auðvitað á gamlafólkið og ferminga krakkarnir að geta geymt sínar verðtryggðu krónur.
Hver og til hvers var verðbólgan búin til?
Var það fjármálakerfið eins og ég skrifaði í fyrri athugasemd, og Tómas Jefferson sagði okkur frá 1776 +/-, sem bjó til verðbólguna?
(ég athuga á eftir, hvenær Tómas Jefferson var lifandi)
Var það fjármálakerfið eins og ég skrifaði í fyrri athugasemd, og Tómas Jefferson sagði okkur frá 1776 +/-, sem bjó til verðhjöðnunina?
Það á engin að taka lán hjá einhverjum, húsbankinn á að skrifa töluna, talan er bókhald.
Þegar bókhaldið, talan, krónurnar, seðlarnir, nótan, kvittunin hefur verið notuð til að greiða þeim sem byggðu húsið, og þeim sem komu með efnið í húsið er engin skuld á húsinu.
Þá er húsið í eigu framkvæmdagetu þjóðarinnar.
Fjármálakerfið má alls ekki telja okkur trú um að þeir þurfi að lána okkur.
Til að hægt sé að hjálpa stjórnmálamönnum að koma fjármálakerfinu í lag verður að kenna alþýðunni sannleikann um fjármálin í skólunum.
Stjórnmálamennirnir eru klístraðir, og við værum klístraðir ef við værum í þeirra sporum.
Veltum vöngum um hvernig við getum leyst málefnin.
Fjölmiðlarnir, mega ekki vera háðir fjármálakerfinu, þeir þurfa að geta sagt sannleikann.
Alls ekki til að geta meitt einhvern, heldur til að hafa traustan grunn til að byggja ofaná til framtíðar.
Við verðum stanslaust að leita að betri lausnum eftir því sem skilningur vex.
Núverandi fjármálakerfi var að mestu búið til 1913 og síðan hafa verið stanslausar kreppur, reyndar voru víxlararnir sem Jesú rak út úr Musterinu trúlega af sama sauðahúsi og við víxlararnir í dag.
Við fólkið erum víxlararnir og verðum öll að læra, læra, læra, engin læti, en seiglast áfram.
Egilsstaðir, 25.06.2022 Jónas Gunnlaugsson
slóð
14.7.2014 | 20:23
Jónas Gunnlaugsson, 25.6.2022 kl. 10:33
Allt er rétt sem þið segið trúi ég, en þið gleymduð mér.
Ég er sniðugur, hver er ég.
slóð
Kreppufléttan, endurtekið
14.7.2014 | 20:23
Ég bý til verðbólgu.
Hvernig geri ég það?
Við skoðum daginn í dag.
Fyrst bjó ég til leigufélög og setti, seldi eða leigði allar lausar íbúðir til leigufélagsins míns.
Ég þurfti að búa til skort.
Síðan setti ég á markað eina íbúð fyrir hverja 12 kaupendur, sem þurftu þá að berjast um íbúðina.
Fyrir 12000 kaupendur setti ég 1000 íbúðir á markað smásaman.
Þá hækkaði verðið á íbúðunum þegar hver bauð í kappi við annan.
Ef allir læra um bókhaldið, peningaprentunina og styðja... - jonasg-egi.blog.is
https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2270655/
000
Síðan bý ég til verðhjöðnun.
Þá hækka ég vextina og gæti ég þess að ekkert sé lánað út úr bankanum.
Þá greiða allir af lánum og háa vexti inn í bankann.
Þá verður þurð á peningum úti í þjóðfélaginu.
Fólkið reynir að selja, fyrst á 80% og engin getur keypt, síðan á 50%, og enn getur engin keypt.
Þú ert að reyna að selja á 50%, þá er þín eign farin, ja, ég get verið góður við þig og tekið húsið og þú tapar öllu sem þú hefur sett í húsið.
Í sumum tilfellum hafðir þú átt skuldlausa íbúð sem fór í húskaupin og svo allar aðrar greiðslur.
Ef þú ert með múður lendir þú í uppboð, húsið selt á 2% og skuldar tugi milljóna áfram.
Muna að á meðan einhver á peninga, kaupir hann húseignir á banka svindls verðhjöðnunar verðinu, og tap fólksins sem varð að selja skrifast alfarið á bankana og stjórnsýsluna.
Þetta er gott í skáldsöguna mína, er skáldsagan oft sannari en lífið?
000
slóð
Thomas Jefferson sagði okkur þetta allt saman.
18.3.2012 | 17:39
"Ef Ameríska þjóðin lætur einkabanka stýra myntútgáfunni,
peningaprentuninni, þá munu bankarnir og fyrirtæki þeim tengd,
ræna þjóðina allri velmegun, "það er fasteignum og lífsviðurværi,"
í fyrstu með verðbólgu, og síðan með verðhjöðnun,
og þá munu afkomendur okkar verða heimilislaus
"og á vergangi í landinu.""
000
Egilsstaðir, 23.06.2022 Jónas Gunnlaugsson