Hćtta ađ stjórna međ svindli. En hvernig er hćgt ađ stjórna fólkinu, okkur, sem höfum tínt vitinu? Trúlega erum viđ vandamáliđ. Viđ fólkiđ verđum ađ leitast viđ ađ fćra okkur úr sykrinum og sexinu yfir í bćn, íhugun og sjálfstjórn.

Blog:    Jónas Gunnlaugsson

Bandaríkin međ ađstođ ESB og fjármagns frá ađilum í NATO-löndum hófu stríđiđ 21. nóvember 2013 međ árásum launađra óeirđaseggja og málaliđa á stjórn Úkraínu, á lögregluna og stjórnarbyggingarnar í Kćnugarđi

28.4.2022 | 12:40

Athugasemd 1.

Sćll Jónas.

Ţetta skipulagđa valdarán var ćpandi augljóst og upptakan međ Victoriu Nuland ţar sem hún viđurkenndi fimm billjóna framlag Bandaríkjanna í sviđsetninguna sannar auđvitađ sök ţeirra.

Jónatan Karlsson, 29.4.2022 kl. 09:49

Athugasemd 2

Sćll. Jónatan Karlsson, Viđ ţurfum ađ hjálpa fólkinu ađ komast út úr allri ţessari (vitleysu), ţessum hrćrigraut. Ţetta virđist vera skipulagt kaos. 

Stjórnmálamenn virđast vera leikbrúđur bakstjórnar, sem er á villigötum. Bakstjórnin ţarf ađ ţiggja ráđ ţeirra međ innsći og góđvild. 

Hćtta ađ stjórna međ svindli. En hvernig er hćgt ađ stjórna fólkinu, okkur, sem höfum tínt vitinu? 

Trúlega erum viđ vandamáliđ. 

Viđ fólkiđ verđum ađ leitast viđ ađ fćra okkur úr sykrinum og sexinu yfir í bćn, íhugun og sjálfstjórn. 

Lesa um ţegar nýlendurnar blómstruđu međ sinn  scrip, sína krónu og prentuđu hana ţannig ađ allir fengu vinnu og voru alltaf međ sitt hús og ţá var ekki einhver sem ţóttist vera ađ lána fólkinu verđmćti en var ađeins ađ skrifa bókhald.

Hér komi slóđ

-Ţađ var undir ţví peningakerfi sem amerískar nýlendur blómstruđu svo ríkulega ađ Edmund Burke gat skrifađ ţannig um ţćr: - Ekkert í sögu heimsins jafnast á viđ framfarir ţeirra og áhrifin ţar af leiddu til hamingju fólksins.“

20.12.2020 | 02:03

Muna:

Almennt lifđi fólkiđ samkvćmt háum siđferđislögmálum og menntun var útbreidd.

 

Ţađ var erfitt, jafnvel ómögulegt, ađ finna ánćgđari og meira velmegandi ţjóđ á allri jarđarkringlunni. Öll heimili bjuggu viđ farsćld.

Almennt lifđi fólkiđ samkvćmt háum siđferđislögmálum og menntun var útbreidd.

000 

Franklin bćtti ţví viđ ađ ţetta vćri „hin upprunalega og sanna ástćđa fyrir amerísku byltingunni“ en ekki skattar eđa lögin um stimpilgjald, eins og börnum okkar hefur veriđ kennt í margar kynslóđir í „sögu“bókum.

Svo kynslóđum skiptir hefur fjármálamönnum (bankamönnum) tekist ađ fjarlćgja úr sögubókum allar upplýsingar sem geta varpađ ljósi á ţeirra eigin ráđabrugg og sviksemi sem verndar vald ţeirra yfir fólkinu.

Egilsstađir, 03.05.2022   Jónas Gunnlaugsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband