Sett á blogg: Ómar Ragnarsson
10.4.2022 | 00:34
Einstein: "Fjórđa heimsstyrjöldin verđur háđ međ grjótkasti og spýtubareflum."
000
EMF eyđir rafbúnađi.
Af hverju voru löndin sem Rússar höfđu ráđiđ yfir frá 1783 tekin af Rússum?
Ţá til dćmis Krím og eina íslausa herskipa höfnin Sevostopol tekin af Rússum.
Einnig voru tekin stór landsvćđi ţar sem meirihlutinn talađi Rússnesku.
Ţađ eru 14 milljónir sem tala Rússnesku í Úkraínu.
Auđvita vissu vestrćnir ađilar ađ ţetta myndi kosta stríđ.
Ţetta var framhald á svikapestinni sem gerđi 100 milljónir atvinnulausa og fyrirtćkin voru lögđ niđur.
Ef tekst ađ koma á heimsstríđi, ţá fer ađ líta svo út ađ ţeir sem skrifa ađ stefnt sé ađ 90% fćkkun á fólkinu á jörđinni hafi viđ rök ađ styđjast.
Ţađ hefur oft veriđ trú lćrđra manna, sem horfa aftur á baka á tréplóginn ađ ţađ vćri allt of margt fólk á jörđinni.
Ţróunin hefur alltaf veriđ ađ ný tćkni hefur leyst vandamálin.
Ţeir sem hafa framtíđar sýn, nota innsći, og ţá er allt hćgt.
Ţađ átti ađ taka bćđi Úkraínu og Rússland í samstarf viđ löndin í Evrópu.
Viđ ţurfum ađ hjálpa gömlu klíkunni sem hefur stjórnađ öllu, en er nú ađ missa tökin.
Hjálpum ţeim viđ ađ sleppa bönkunum, peninga prentunar valdinu, ađ geta skrifađ töluna og segjast svo vera ađ lána okkur verđmćti.
000 slóđ
4.4.2022 | 22:46
Egilsstađir, 10.04.2022 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.