Sett á blogg, Halldór Jónsson
Getum viđ valiđ flóttamenn?
000
Ţađ er Samhengiđ.
Höfum viđ ekki alltaf valiđ flóttamenn?
Hvađa ađila völdum viđ til ađ velja fyrir okkur?
Hverjir voru ţađ?
Völdu ţeir Kristna? Nei.
Völdu ţeir nefni ekki, af hverju? Nei.
Ţeir völdu hverja?
Völdu ţeir einhverja vissa trú?
Á heimsvísu
Völdu ţeir ađalega konur? Nei.
Völdu ţeir ađalega börn? Nei.
Völdu ţeir ađalega karlmenn á besta aldri? Já, 68%.
Til hvers var lögđ mest áhersla á karlana og ţá hvađa trú?
Af hverju var taliđ ađ til ađ búa til heimsstjórn, ţyrfti ađ hrćra saman ţjóđunum, ţannig ađ allir byggju viđ vandrćđi.
Gaddafi sagđi, ţađ virđist vera ađ Guđ ćtli ađ gefa okkur Evrópu án stríđs.
slóđ
Evrópski flóttamannavandinn - Wikipedia, frjálsa alfrćđiritiđ
... Samkvćmt Sameinuđu ţjóđunum höfđu í október 2015 komiđ yfir 740.000 manns sjóleiđis til Evrópu. Ţar af 53% frá Sýrlandi, 18% frá Afghanistan, 6% frá Írak og 5% frá Erítreu. Um 65%% voru fullorđnir karlmenn, 14% konur og 20% börn.[1]
Ţađ er samhengiđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.