Vilja Rússar sleppa einu íslausu flotastöđinni? Er líklegt ađ Rússar sleppi landsvćđum sem eru ađ meirihluta byggđ Rússum. Fjármálin skapa flest stríđ. Allir vilja skrifa töluna, bókhaldiđ og segjast lána okkur, ţađ er ađ spila međ okkur.

Sett á blogg:   Jónas Gunnlaugsson

Viđ berum saman Florida, sem Bandaríkin fengu, tóku? áriđ 1821 og ađ Rússar hafa haft yfirráđ, yfir flotastöđ, í Sevastopol, síđan 1783.

 

ATHUGASEMDIR

1identicon

 

Ausurríkismenn tala ţýsku og fögnuđu sameiningu viđ Ţýskaland 1937.

Flestir íbúar Súdetahérađanna töluđu ţýsku og vildi tilheyra Ţýskalandi. Bćheimur hafđi um aldir tilheyrt ţýska ríkinu og hafđi keisarinn um tíma setiđ í Prag.

Danzig var ţýsk borg, en hafđi veriđ sett undir stjórn Ţjóđabandalagsins eftir fyrra stríđ. Margir íbúar í hinu svo kallađa "Pólska hliđi" voru ţýskir.

Krafa Hitlers var ađ fá aftur yfirráđ yfir Danzig og ađ ţjóđaratkvćđagreiđsla fćri fram um framtíđ "Pólska hliđsins". Ţessum kröfum var hafnađ.

Ég spyr: voru kröfur Hitlers, á árunum 1938-39, eitthvađ ósanngjarnari heldur en kröfur Pútíns í dag?  

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 17.2.2022 kl. 17:25

2Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

 

Ţakka ţér Hörđur Ţormar fyrir ađ velta ţessu fyrir ţér. Eins og ţú segir hér, eru ţessi dćmi úti um allt. 

Hvađ á ađ gera til ađ bćta ástandiđ?

Á ađ koma á hemsstyrjöld til ađ ţvinga ţetta í gegn? 

Í Úkraínu var gerđ einhverskonat uppreisn og ?réttkjörin? stjórn felld. 

Skotiđ var á fólkiđ hver? 

Hver hafđi hag af ţví ađ skjóta á fólkiđ? 

Einhver vildi kenna fyrrverandi ríkistjórn um, en ađrir ađ ţađ hefđi veriđ til ađ gera ríkistjórnina óvinsćla. 

Er líklegt ađ Rússar vilji, geti sleppt einu íslausu flotastöđinni? 

Er líklegt ađ Rússar sleppi landsvćđum sem eru ađ meirihluta byggđ Rússum. 

Oft er sagt ađ fjármálin, búi til flest stríđ. 

Allir vilja skrifa töluna, bókhaldiđ og segjast lána okkur, ţađ er ađ spila međ okkur. 

Einnig er sagt ađ ef hćgt er ađ koma í veg fyrir viđskipti međ matvćli frá svörtu moldinni í Rússlandi og Úkraínu muni matvćlin hćkka mikiđ.  

Ţessi matvćli sem eru ca. 18% af ţví sem er á heimsmarkađi. 

Ţá er sagt ađ matvćli frá Bandaríkjunum yrđu sett undir sérstaka stjórn, sem gćti ţá sagt, stattu međ mér eđa ţú fćrđ engan mat. 

Láttu mig sprauta í ţig kredit korti, og ef ţú hlíđir ţá fćrđ ţú ađ borđa. 

Ţakk fyrir ţessa góđu athugasemd. 

Verđ ađ hlaupa. 

Egilsstađir, 19.02.2022   Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 19.2.2022 kl. 14:32

BĆTA VIĐ ATHUGASEMD


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband