Vilja Rússar sleppa einu íslausu flotastöðinni? Er líklegt að Rússar sleppi landsvæðum sem eru að meirihluta byggð Rússum. Fjármálin skapa flest stríð. Allir vilja skrifa töluna, bókhaldið og segjast lána okkur, það er að spila með okkur.

Sett á blogg:   Jónas Gunnlaugsson

Við berum saman Florida, sem Bandaríkin fengu, tóku? árið 1821 og að Rússar hafa haft yfirráð, yfir flotastöð, í Sevastopol, síðan 1783.

 

ATHUGASEMDIR

1identicon

 

Ausurríkismenn tala þýsku og fögnuðu sameiningu við Þýskaland 1937.

Flestir íbúar Súdetahéraðanna töluðu þýsku og vildi tilheyra Þýskalandi. Bæheimur hafði um aldir tilheyrt þýska ríkinu og hafði keisarinn um tíma setið í Prag.

Danzig var þýsk borg, en hafði verið sett undir stjórn Þjóðabandalagsins eftir fyrra stríð. Margir íbúar í hinu svo kallaða "Pólska hliði" voru þýskir.

Krafa Hitlers var að fá aftur yfirráð yfir Danzig og að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram um framtíð "Pólska hliðsins". Þessum kröfum var hafnað.

Ég spyr: voru kröfur Hitlers, á árunum 1938-39, eitthvað ósanngjarnari heldur en kröfur Pútíns í dag?  

Hörður Þormar (IP-tala skráð) 17.2.2022 kl. 17:25

2Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

 

Þakka þér Hörður Þormar fyrir að velta þessu fyrir þér. Eins og þú segir hér, eru þessi dæmi úti um allt. 

Hvað á að gera til að bæta ástandið?

Á að koma á hemsstyrjöld til að þvinga þetta í gegn? 

Í Úkraínu var gerð einhverskonat uppreisn og ?réttkjörin? stjórn felld. 

Skotið var á fólkið hver? 

Hver hafði hag af því að skjóta á fólkið? 

Einhver vildi kenna fyrrverandi ríkistjórn um, en aðrir að það hefði verið til að gera ríkistjórnina óvinsæla. 

Er líklegt að Rússar vilji, geti sleppt einu íslausu flotastöðinni? 

Er líklegt að Rússar sleppi landsvæðum sem eru að meirihluta byggð Rússum. 

Oft er sagt að fjármálin, búi til flest stríð. 

Allir vilja skrifa töluna, bókhaldið og segjast lána okkur, það er að spila með okkur. 

Einnig er sagt að ef hægt er að koma í veg fyrir viðskipti með matvæli frá svörtu moldinni í Rússlandi og Úkraínu muni matvælin hækka mikið.  

Þessi matvæli sem eru ca. 18% af því sem er á heimsmarkaði. 

Þá er sagt að matvæli frá Bandaríkjunum yrðu sett undir sérstaka stjórn, sem gæti þá sagt, stattu með mér eða þú færð engan mat. 

Láttu mig sprauta í þig kredit korti, og ef þú hlíðir þá færð þú að borða. 

Þakk fyrir þessa góðu athugasemd. 

Verð að hlaupa. 

Egilsstaðir, 19.02.2022   Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 19.2.2022 kl. 14:32

BÆTA VIÐ ATHUGASEMD


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband