Sönn skáldsaga, hvað er nú það?
Þetta er eftir minni, er trúlega nokkuð rétt.
Tekjuskatturinn var lagður á árið 1913
The income tax was created in 1913
Veist þú af hverju tekjuskattur var lagður á 1913?
Flestir vita það ekki.
Það er ekki kennt í skólunum.
Og, af hverju má ekki kenna það í skólunum?
Árið 1913 tókst einkaaðilum að eignast seðlabanka Bandaríkjanna.
(Ensk-íslensk orðabók. Federal, sem varðar Ríkisstjórn Bandaríkjanna, alríkis-, var sett í nafnið til að fólkið héldi að ríkið, þjóðin ætti seðlabankann.)
Þá stofnuðu einkaaðilar Federal Reserve seðlabanka Bandaríkjanna, og Bandaríkja stjórn var látin kaupa 20 %, þá tvær milljónir dollara.
Samkvæmt reglum einkabanka manna mátti bankinn lána út tífallda þessa upphæð.
Þá lánuðu einkabanka menn sjálfum sér átta milljónir dollara og keyptu 80% af bankanum.
Við einkabankamenn erum klókir.
Við spilum á ykkur eins og píanó, og þið skiljið ekki neitt.
Gamli Ford sagði, ef fólkið skildi fjármálakerfið myndi það gera uppreisn strax í dag.
Áður skrifaði ríkisstjórnin ríkisbókhaldið, prentaði peningana, sem eru aðeins bókhald og þurfti þá enga skatta.
En, þegar einkabanka menn höfðu náð seðlabankanum, þá þurfti ríkið að leggja á skatta, tekjuskatt til að greiða útgjöldin.
En einkabanka menn vildu vexti á töluna, sem var aðeins bókhalds tala.
Einkabanka menn sögðu að peningur væri ekki til.
Þá greiddu allir af skuldum sínum inn í bankann, en ekkert var lánað út.
Þá varð þurð á peningum úti í þjóðfélaginu, og allt stöðvaðist.
Þá fór allt á hausinn og banka menn tóku þá mikið af eignum til sín.
Muna, að þegar búið er að greiða verkamönnunum og þeim sem komu með efnið í húsið, hafa allir sem byggðu húsið, fengið greitt og húsið er skuldlaust.
Segja má að bankinn, einhver ritari, hafi eytt 15 mínútum í að skrifa töluna.
Auðvitað hefur verið eitthvert verk í kring um töluna.
Ef til vill væri best að láta gamlan ÍBM sjá um verkið eins og Ómar Ragnarsson söng um.
Útvarpsstjóri vor var gamall ÍBM
Egilsstaðir, 05.07.2021 Jónas Gunnlaugsson
Athugasemdir
https://www.jonasg-eg.blog.is/blog/jonasg-eg/entry/2200109/
Jónas Gunnlaugsson, 13.7.2021 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.