Blog frá Guđrúnu Bergmann
Ef ţér fannst ţessi grein áhugaverđ, deildu henni ţá endilega međ öđrum.GB
000
https://gudrunbergmann.is/pcr-prof-lokanir-og-mutumal-vegna-covid-19/#_edn1
PCR PRÓF, LOKANIR OG MÚTUMÁL VEGNA COVID-19 - Guđrún Bergmann (gudrunbergmann.is)
PCR PRÓF, LOKANIR OG MÚTUMÁL VEGNA COVID-19
PCR PRÓF, LOKANIR OG MÚTUMÁL VEGNA COVID-19
Víđa um heim hafa falliđ dómar sem dćma PCR-prófin óhćf til ađ greina Covid-19 og lokanir ógildar. Fyrsti dómurinn féll í Portúgal í nóvember á síđasta ári og síđan hafa falliđ dómar í fleiri löndum.
Í dómi gegn PCR prófunum sem féll í Austurríki kom einnig fram ađ ekki vćri neinn lagalegur grundvöllur fyrir lokunum, eins og ađ ţeim hefur veriđ stađiđ víđa um heim.[i]
DÓMURINN Í PORTÚGAL
Enginn af stóru fjölmiđlunum í heiminum fjallađi um niđurstöđur dómsins sem kveđinn var upp viđ áfrýjunar-dómstólinn í Lissabon í Portúgal, enda hafa stóru fjölmiđlarnir útilokađ slíkar fréttir.
Blađamađurinn og rithöfundurinn Jon Rappaport var fyrstur til ađ greina frá ţessum dómi og sagđi ađ sóttkví (innilokun) hefđi veriđ dćmd ólögleg, vegna ţess hún hefđi veriđ byggđ á óáreiđanlegum PCR prófum.[ii]
Í niđurstöđu sinni vísuđu dómararnir Mararida Ramod de Almeida og Ana Paramés í nokkrar vísindarannsóknir, međal annars frá Jaafar og fleirum.[iii] Í ţeirri rannsókn kom fram ađ ţegar PCR prófum er snúiđ í 35 hringi eđa meira falli nákvćmni ţeirra niđur í 3 prósent, sem ţýđir ađ allt ađ 97 prósent af jákvćđum niđurstöđum gćtu veriđ falskar niđurstöđur.
Í niđurstöđu dómsins kom einnig fram ađ byggt á ţeim vísindagreinum sem dómararnir hefđu lesiđ, vćru öll PCR próf sem snúiđ vćri í meira en 25 hringi fullkomlega óáreiđanleg.
SVONA ER ŢETTA GERT HÉR Á LANDI
Í svari frá embćtti Landlćknis Íslands viđ fyrirspurn kom fram ađ viđ greiningar međ PCR prófum hér á landi eru og hafa alltaf veriđ notađir 40 snúningar. Sjá svariđ á mynd hér ađ neđan.
Samkvćmt niđurstöđum dóma sem greint er frá hér á síđunni og upplýsingum á síđu WHO hafa greiningar allt síđast ár međ PCR prófunum hér á landi veitt í 97% tilvika FALSKAR JÁKVĆĐAR NIĐURSTÖĐUR.
DÓMURINN Í AUSTURRÍKI
Ţađ var Frelsisflokkurinn í Austurríki sem höfđađi mál vegna banns sem sett var á fund sem hann ćtlađi ađ halda 31. janúar s.l. í Vín. Í niđurstöđu dómsins kom fram ađ banniđ vćri rangt og ađ ţćr vísindarannsóknir sem lagđar voru fram af Lögregluembćttinu í Vín sem ástćđa bannsins vćru ekki á rökum reistar.
Sérstaklega var í dómsúrskurđinum bent á ađ jafnvel samkvćmt Alţjóđaheilbrigđis-málastofnunni[iv] (sem tók U-beygju eftir ađ Biden var svarinn í embćtti), séu PR próf ekki nytsamlegt til greiningar og geti ţess vegna í sjálfu sér ekki sagt neitt til um sjúkdóm eđa sýkingu einstaklings.
Heilbrigđisráđherra landsins noti hins vegar algerlega ađra og mun víđari skilgreiningu viđ greiningu á Covid-19, sem ekki sé hćgt ađ nota til ađ réttlćta fundarbanniđ.
AĐRIR DÓMAR
Hérđasdómstóll í Thuringia í Ţýskalandi [v] hefur dćmt ađ lokanir ţar síđasta vor standist ekki stjórnarskránna og sýknađ ţann sem sakađur var um ađ hafa rofiđ samkomubann međ ţví ađ halda upp á afmćli sitt međ sjö vinum.
Hérađsdómstóll í Weimar sýknađi ekki bara hinn ákćrđa, heldur sagđi dómarinn jafnframt ađ hérađsstjórnin sjálf hefđi brotiđ hina órjúfanlegu friđhelgi sem tryggđ vćri mannlegri virđingu en hún vćri tryggđ međ ákvćđi 1 í ţýskri rammalöggjöf, međ ţví ađ setja ţessar takmarkanir á.
Í niđurstöđu dómsins var jafnframt vísađ til ţess: ađ vorlokunin í Thuringia hafi veriđ röng pólitísk stór-slysaákvörđun međ áhrifamiklum afleiđingum á nćstum alla ţćtti í lífi fólks.[vi]
ŢINGMENN ERLENDIS
Á síđasta ári krafđist ítalski ţingmađurinn Sara Cunial ţess ađ ítalski forsetinn léti handtaka Bill Gates og afhenda hann Alţjóđaglćpadómstólnum vegna glćpa hans gegn mannkyninu.[vii]
Austurískur ţingmađur ljóstrađiđ síđan upp um gallana á PCR prófunum sem stjórnvöld ţar í landi eru ađ nota viđ greiningar, međ ţví ađ sýna í ţinginu hvernig glas af Coca Cola kom út međ jákvćđa PCR próf gegn Covid-19.[viii]
MÚTUMÁLIN
John Pombe MagufuliFyrrum forseti Tanzaníu John Magufuli, sem grunađi Alţjóđaheilbriđgismála-stofnunina um grćsku, ákvađ ađ gera sjálfur rannsókn á PCR prófunum og sendi sýni úr geit, papaya og kornhćnu til WHO. Öll ţau PCR próf skiluđu jákvćđri Covid-19 niđurstöđu.[ix]
Magufuli var ţekktur sem Jarđýtan fyrir harđa mótspyrnu gegn spillingu og ákveđnar pólitíslkar skođanir, sem leiddu til ţess ađ hann sigrađi í kosningunum í október 2015 og varđ fimmti forseti Tansaníu.
Evrópusambandiđ veitti Tansaníu 27 milljón evra styrk til ađ setja á Covid-19 reglur í landinu, samkvćmt fyrirmćlum WHO um lokanir, grímunotkun og stórtćkar bólusetningar. Tanzanía tók viđ peningunum og yfirlýsti síđan ađ landiđ vćri laust viđ kórónuveiruna.
Skyndilegt andlát Magufuli hefur vakiđ upp vangaveltur um ţađ hvort forsetinn hafi veriđ myrtur fyrir ađ fletta ofan af Covid-19 svindlinu og ţví ađ taka ţessa hörđu afstöđu gegn Stóru Lyfjarisunum og WHO og ţrýstingi ţeirra á bólusetningar um allan heim.[x]
Í ljós hefur komiđ ađ Bill Gates bauđ ţingmönnum Nígeríu 10 milljón dollara í mútur, gegn ţví ađ ţeir kćmu á skyldubólusetningu gegn Covid-19. Stjórnarandstađa ţar í landi hafnađi fjárstuddri tillögu frá Bill sem geriđ kröfu um skyldubólussetningu allra Nígeríubúa, sem samţykkja átti áđur en bóluefnin voru ţróuđ. Stjórnarandstađan setti jafnframt fram kröfu um ađ forseti ţingsins yrđi ákćrđur fyrir embćttisbrot ef hann reyndi ađ ţvinga tillöguna í gegn.[xi]
Í LOKIN
Ef lesiđ er milli línanna ćtti flestum ađ vera orđiđ ljóst ađ Covid-19 snýst ekki um veiruna, heldur um ađ ţvinga sem flesta í bólusetningu. Hún snýst um ađ halda okkur sem lengst frá hvort öđru svo viđ stofnum ekki til uppreisnar gegn kúguninni og um ađ viđ göngum öll međ grímu á andliti og ótta í hjarta, svo viđ hćttum ađ sýna kćrleiksríkar tilfinningar.
Svo er auđvitađ stóra spurningin eftir hvađa handriti íslensk stjórnvöld eru ađ vinna í ţessu máli og hvađ hvetur ţau til ađ vilja bólusetja sem flesta viđ veiru, sem minna en 1% deyr af.
Ef ţér fannst ţessi grein áhugaverđ, deildu henni á endilega međ öđrum.
Ţú getur skráđ ţig á PÓSTLISTANN til ađ fá reglulega fréttabréf frá mér.
AĐRAR GREINAR UM SVIPUĐ MÁLEFNI:
Athugasemdir viđ bóluefniđ frá Pfizer Athugasemdir viđ ný sóttvarnarlög 31 ástćđa fyrir ţví ađ ég lćt ekki sprauta mig Aukaverkanir bóluefnanna Ţvingunum beitt viđ bóluefnasamninga Hvers vegna fćkkar smitum? Covid spurningar án svara Hröđ fjölgun aukaverkana í Bretlandi Gengiđ á mannréttindin Hvađ er veriđ ađ fela? Grímur eđa ekki grímur Heilbrigđisráđuneyti í vanda
Mynd: CanstockPhoto / Praximon og af Wikipedia
Heimildir:
[i] https://greatgameindia.com/austria-court-pcr-test/
[ii] https://www.manilatimes.net/2021/02/27/opinion/columnists/topanalysis/historic-portuguese-ruling-on-pcr-test-germans-holding-an-inquiry/845714/
[iii] https://academic.oup.com/cid/advance-article/doi/10.1093/cid/ciaa1491/5912603
[iv] https://greatgameindia.com/who-changes-pcr-test/
[v] https://www.mdr.de/nachrichten/thueringen/mitte-thueringen/weimar/corona-kontaktverbot-verfassungswidrig-amtsgericht-100.html
[vi] https://greatgameindia.com/german-court-lockdowns-unconstitutional/
[vii] https://greatgameindia.com/italian-politician-demand-bill-gates-arrest-for-crimes-against-humanity/
[viii] https://greatgameindia.com/coca-cola-covid-19-positive/
[ix] https://greatgameindia.com/tanzania-kicks-out-who-after-goat-papaya-samples-came-covid-19-positive/
[x] https://greatgameindia.com/tanzania-president-john-magufuli-assassinated/
[xi] https://greatgameindia.com/bill-gates-offered-10-million-bribe-for-forced-vaccination-in-nigeria/
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.