Stjórnvöld láti taka bestu myndir sem hægt er af Seyðisfirði upp á tinda, og gera sér grein fyrir hvernig ástandið væri, ef rignt hefði alveg upp á fjallstindana. Sem betur fer snjóaði aðeins ofar í fjallinu, þá er vatnið sem kom niðu mun minna.

Ég heyri í þyrlu Landhelgisgæslunar, hún er að koma hér yfir Héraðið.

Stjórnvöld þurfa að láta hana taka bestu myndir sem hægt er af Seyðisfirði, allveg upp á tinda. 

Þá er betra að gera sér grein fyrir hvernig ástandið væri, ef rignt hefði alveg upp á fjallstindana.

Sem betur fer snjóaði aðeins ofar í fjallinu, og þá er vatnið sem kom niðu mun minna. 

Myndir allan hringinn út í Seyðisfjarðarflóa. 

Það er betra að taka allt svæðið þegar tækin eru á svæðinu. Hugsanlega er betra að nota minni vél, en myndavélarnar verða að vera af bestu gerð. 

Egilsstaðir, 20.12.2020   Jónas Gunnlaugsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband