Dauđsföll í ár langt undir međaltali 50 ára
000
Á línuritinu eru dauđsföll fram ađ miđjum oktober 2020, -38 á hverja 100000 íbúa ef miđađ er viđ dauđsföll síđustu 50 ár.
Ef skođađ er áriđ 1988, ţá var inflúensufaraldur merktur í maí, júní, og ef viđ skođum miđjann október ţađ ár eru dauđsföllin +65 fleiri en međaltal síđustu 50 ára.
Fram ađ miđjum apríl 2020 ţá eru dauđsföllin međaltal síđustu 50 ára,
Ţá hćkka dauđsföllin ađeins, og ţá fara allir ađ ţvo og spritta á sér hendurnar, og fara ađ sýna meiri varúđ og dánartíđnin lćkkar fram í miđjan október en ţá er línuritiđ skrifađ.
Séu árin 2020 og 1988 borin saman, ţá virđist ađ nú í miđjum október 2020 hafi hundrađ og ţrír (103) fćrri dáiđ en í inflúensu árinu 1988.
000
Dauđsföll í ár langt undir međaltali 50 ára
klikka mynd ţá minni
Egilsstađir, 26.10.2020 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.