-Ţađ var undir ţví peningakerfi sem amerískar nýlendur blómstruđu svo ríkulega ađ Edmund Burke gat skrifađ ţannig um ţćr: - Ekkert í sögu heimsins jafnast á viđ framfarir ţeirra og áhrifin ţar af leiddu til hamingju fólksins.“

https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2232237

000

Ţađ var erfitt, jafnvel ómögulegt, ađ finna ánćgđari og meira velmegandi ţjóđ á allri jarđarkringlunni. Öll heimili bjuggu viđ farsćld.

Almennt lifđi fólkiđ samkvćmt háum siđferđislögmálum og menntun var útbreidd.

000 

Franklin bćtti ţví viđ ađ ţetta vćri „hin upprunalega og sanna ástćđa fyrir amerísku byltingunni“ en ekki skattar eđa lögin um stimpilgjald, eins og börnum okkar hefur veriđ kennt í margar kynslóđir í „sögu“bókum.

Svo kynslóđum skiptir hefur fjármálamönnum (bankamönnum) tekist ađ fjarlćgja úr sögubókum allar upplýsingar sem geta varpađ ljósi á ţeirra eigin ráđabrugg og sviksemi sem verndar vald ţeirra yfir fólkinu.

Franklin, einn ađalhöfunda ameríska sjálfstćđisins, setti ţetta skýrt fram: „Nýlendurnar hefđu međ glöđu geđi greitt svolítinn skatt af tei og öđrum vörum, hefđi ekki veriđ fyrir fátćktina sem varđ til vegna slćmra áhrifa enskra bankamanna og ţingsins sem skilađi sér í hatri nýlendanna í garđ Englands og síđan byltingunni.“

Ađrir miklir stjórnmálamenn ţess tíma, ţar á međal Thomas Jefferson, John Adams og George Jackson, tóku undir ţetta sjónarmiđ Franklins og seinna einnig Andrew Jackson og Martin Var Buren.

Abraham Lincoln og John Kennedy gáfu út ríkispeninga (sovereign money), James Garfield reyndi ţađ og allir ţrír létust í embćtti.

Einstaklega hreinskilinn enskur sagnfrćđingur, John Twells, skrifađi og fjallađi um peningana í nýlendunum, nýlenduseđlana, the Colonial Scrip:

„Ţađ var undir ţví peningakerfi sem amerískar nýlendur blómstruđu svo ríkulega ađ Edmund Burke gat skrifađ ţannig um ţćr:

„Ekkert í sögu heimsins jafnast á viđ framfarir ţeirra og áhrifin ţar af leiddu til hamingju fólksins.“ 

000

slóđ

Kennsla í góđri peninga, bókhalds stjórnun. Allir lćri og hjálpi til viđ endursköpun fjármála bókhaldsins, peninganna, ekki síst ađ hjálpa ţeim sem eru fastir í gamla peningatrúarkerfinu. Peningur er bókhald, skrifuđ tala.

Egilsstađir, 25.04.2020  Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband