Er gaman, að fá reynsluna eins og sagt er frá í sögunni um, Sódóma og Gomora, fall Constantinople árið 29.05 1453, og svo ástandið í dag. Af hverju höfum við ástandið í dag, þó að við höfum aðgang að sköpunaranda móðurinnar, ömmunar, föðurins og afans.

Ég sleppti orðinu hríðfalla úr greininni, þá var ég farinn að hagræða.

Tökum upp bænastund á hverjum degi í sjónvarpi og útvarpi, drjúpum höfuði í bæn.

Biskupinn verði baklandið, og mesta show fólkið, já Ragnar ný dáinn, Ómar Ragnarsson, Björgvin Halldórsson, Ingó, hver skildi það vera, hef grun, ég man ekki nöfnin, fáum fullt af fólki, kórar, hljómsveitir, leikhúsin, simfóníuna, allt sem þér dettur í hug af upptökum. 

Þessum snillingum, dettur sjálfsagt í hug að vinna saman yfir netið.

Það verði bæn og svo gleði söngur, eins og fallegustu leiksýningar eða óperur, allt upptökur, og eitthvað sem er unnið yfir netið. 

 

Sagt er veröldin er andleg. 

Listamenn, fólk andans, rísið upp allir í bæn og þakkargjörð.

Ísland verði óperu synfónýa, land ljóssins, eins og Adam Rutherford sagði.*

Listamenn ykkar, er sviðið, þið eruð tjáning þjóðarinnar. 

Við hinir fylgjum í fótspor ykkar.

 

Í dag er öllu stjórnað aftur á bak, fáir í stjórnsýslunni hugsa áfram, leita nýrra lausna og leiða.

Við höfum áður sagt, að fólkið í mestu vandræðunum, með börnin hálf svöng fór að segja álfa og huldufólks sögur um þá sem bjuggu í berginu.

Auðvitað voru þeir heimar til, þessvegna fannstu þá með innsæinu.

Þeir höfðu allskonar mat, þeir höfðu ljós, þeir höfðu hita og sköpunarandi móðurinar og ömmunar, varð að heiminum okkar í dag.

Börnin lærðu, mótuðust, af þessum hugmyndum.

Nú væri sagt að börnin væru forrituð með góðu uppbyggilegu forriti, appi segir nútíminn. 

 

En ætlarðu að henda öllu þessu sköpunarverki móðurinnar, ömmunar, föðurins og afans. 

Er gaman, að fá reynsluna eins og sagt er frá í sögunni um, Sódóma og Gomora, fall Constantinople árið  29.05 1453, og svo ástandið í dag.

Af hverju höfum við ástandið í dag, þó að við höfum aðgang að sköpunar anda móðurinnar, ömmunar, föðurins og afans. 

 

Engin, mjög fáir fara eftir ráðum Einstein, Nikola Tesla, Emanuel Swedenborg eða Jesú.

Þeir sögðu:   

Greind á enga möguleika þegar uppfinningar eru annars vegar.

Hugurinn þarf að taka undir sig stökk                          

– maður getur kallað það innsæi eða eitthvað annað –

og þá fæst niðurstaða án þess að maður viti hvernig eða hvers vegna. – 

Albert Einstein 

Uppfinning er ekki afurð rökhugsunar, jafnvel þótt endanleg vara sé bundin við röklega uppbyggingu.

Albert Einstein

Andlegir hæfileikar eru gjöf frá Guði, guðlegri veru,

og ef við einbeitum huga okkar að þeim sannleika

öðlumst við samhljóm við þennan æðri mátt. – 

Nikola Tesla

(Við) Vondir, geta aldrei hugsað nýa hugsun, með innsæinu aðeins hugsað það sem aðrir, með innsæi höfðu hugsað áður. 

Emanuel Swedenborg

(Vondir hafa ekki innsæi? Ég breytti því í að þegar ég er vondur, þá hef ég ekki insæi en þegar ég er góður, þá hef ég innsæi, til að ég ætti einhverja von. jg)

Veraldarhyggjan veður áfram í sinni heimsku, hún er trúin í dag.

Veraldarhyggjan heldur að hún kenni sannleikann, en skilur ekki að hún er á villigötum. 

Gömlu kenningarnar, kenndu fjölheima og strengjakenningu, multiverse og string theory.

Gömlu kenningarnar, kenndu mun sannari heim. 

Einstein, Nikola Tesla,  Emanuel Swedenborg og Jesú kenndu sannleika.

Ef við förum til þeirra að leita að lausnum, þá finnum við leiðina sem þeir leituðu að og lýstu upp fyrir okkur. 

 

Leiðin er að hætta að öskra.

Leiðin er að hlusta, nota innsæið með íhugun og bæn. 

Hvað er nú það?

Það er að setjast á þúfu og fara með bænirnar sínar. 

Og hvað er það. 

Guð, veit allt, þú þarft ekki að segja honum neitt.

Það ert þú sem með orðum þínum í bæninni, þegar þú leitar að orðunum í huga þínum,  reynir að skýra fyrir sjálfum þér, hvað sé til bóta. 

Oftast er niðurstaðan, við komnir í þrot. Góði Guð vilt þú hjálpa mér.

Þarna verður þú tilbúin að hlusta í þögninni. 

Þá hefur innsæið möguleika. 

 

Svo kemur svarið í þögninni, svona eins og  þessir vísindamenn sögðu. 

Þá horfum við aftur á Einstein, Nikola Tesla, Emanuel Swedenborg  og Jesú. 

Greind á enga möguleika þegar uppfinningar eru annars vegar.

Hugurinn þarf að taka undir sig stökk                          

– maður getur kallað það innsæi eða eitthvað annað –

og þá fæst niðurstaða án þess að maður viti hvernig eða hvers vegna. – 

Uppfinning er ekki afurð rökhugsunar, jafnvel þótt endanleg vara sé bundin við röklega uppbyggingu.

Albert Einstein

 

Andlegir hæfileikar eru gjöf frá Guði, guðlegri veru,

og ef við einbeitum huga okkar að þeim sannleika

öðlumst við samhljóm við þennan æðri mátt. – 

Nikola Tesla

 

Við vondir, getum aldrei hugsað nýa hugsun, með innsæinu aðeins hugsað það sem aðrir, með innsæi höfðu hugsað áður. 

 

Emanuel Swedenborg

(Vondir hafa ekki innsæi? Ég breytti því í að þegar ég er vondur, þá hef ég ekki insæi en þegar ég er góður, þá hef ég innsæi, til að ég ætti einhverja von. jg)

 

Og hvað sagði Jesú?

Leitið og þér munið finna. 

Það gerðir þú, þegar þér leið sem verst. 

Þá reyndir þú að hugsa, hvað væri til bóta. 

 

En, hvað hefur þú gert?

Hefur þú hjálpað náunganum? 

Hjálpaðir þú öllum eins og þú hjálpaðir þínum börnum?

Léstu taka húsin og heimilin af fólkinu? 

 

Í stað þess, að finna upp góða getnaðarvörn, þá fórst þú að eyða fóstrunum. 

Hver segir að allmennt þurfi að eyða fóstrum?

 

Af hverju lætur þú eins og þú sért að lána fólkinu peninga, verðmæti,   með peningunum, þegar þú ert aðeins að skrifa bókhald. 

 

Af hverju er hægt að segja þetta?

  • Þetta er gamla sagan,
  • ég lána þér pening, og hirði peninginn af þér.
  • Þá hef ég það sem ég lánaði þér og þú skuldar það líka.
  • Og það besta, ég lánaði þér ekki neitt.
  • Það hringsnýst allt fyrir augunum á þér.
  • og þú skilur ekki neitt.
  • Hef ég ekki kennt þér, veist þú ekki hvert vandamálið er?
  • Viltu öskra , berja í potta,
  • væri ekki nær að biðja guð um að hjálpa sér,
  • að hreinsa glýjuna úr augunum, og skítinn úr eyrunum.
  • Þá er líklegt að þú getir gætt hagsmuna þinna.

Hvað finnst þér að eigi að gera við þig. 

Hvernig á að fá þig til að vilja læra?

Hvernig á að fá þig til að leita lausna hjá þeim sem segir. 

Leitið sannleikans, hann mun gera yður frjáls, Jesú. 

Við segjum úr fjósinu. 

Eg þá þýðir ekki að öskra, en hugsa, hyggja að, leita lausna, þú finnur það sem þú leitar að.

000

Ég tók slóðir af handahófi.  

Þú mátt alls ekki ofmetnast. Beygðu höfuð þitt, en þakkaðu fyrir, í hljóði.

* Slóðir,

Guð blessi Ísland

000

  1. Adam Rutherford – Iceland’s Great Inheritance – I of II ...

    https://blog.dv.is/gunnart/2016/04/08/adam-rutherford-icelands-great-inheritance-i-of-ii

    4/8/2016 · (Adam Rutherford, 1937) 257713 2767 = PREFACE. 27148 = ICELAND is one of the most remarkable countries in the World, 30566 = and the following pages contain the evidence that this little nation. 22611 = has yet a wonderful and honoured part to perform. 20436 = in the great scheme of things, in the near future. 

    000

  2. Spádómarnir um Ísland

    gamli.sigurfreyr.com/island.html

    Adam Rutherford taldi Pýramídann mikla skýra frá rúmfræðilegri hnattstöðu Íslands og benda með táknum á ætlunarverk Íslands viðvíkjandi undirbúningi nýskipanar heimsins sem hann trúði að væri í vændum. Árið 1937 gaf hann út í Bretlandi litla bók sem bar titilinn ,,Hin mikla arfleið Íslands

    000

Egilsstaðir, 27.03.2020  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Sæll Jónas, yfirgripsmikill pistill hjá þér um innsæi.

"Uppfinning er ekki afurð rökhugsunar, jafnvel þótt endanleg vara sé bundin við röklega uppbyggingu."

Það má segja sem svo að rökhugsun sé "rörsýn" atburði aftur á bak þar sem heildarmyndin kemur aldrei fram og ekkert nýtt verður uppgötvað, ekki einu sinni gömul og gleymd sannindi.

Enda hefur stjórnun samfélagsins gengið út á að bæta einni vitleysunni aftan við aðra þegar eitthvað aflaga fer, af því að það er svo skinsamlegt rökfræðilega.

Góð samlíkingin hjá þér hvernig sköpunarandi formæðra -og feðra gerði heiminn að því sem hann er í dag með álfasögum.

Margrét frá Öxnafelli sagði frá því í bókinni "Skyggna konan", hvernig gáfan gerði vart við sig í bernsku. Hún sagði að móðir hennar hefði reynst henni mikil hjálparhella með því að trúa sýnum hennar þó svo að engir aðrir sæju þær, þá ræddi móðir hennar um þær við hana strax í bernsku.

Hún segir t.d. í bókinni frá huldufólki og ljósum þess;",,,sá ég snemma ljós í fjallinu ofan við bæinn. Þegar dimmt var orðið á kvöldin, fór ég oft upp í glugga, sem sneri upp að fjallinu. Mér þótti svo gaman að sjá ljósin til og frá um fjallið. Þau báru bláleitari birtu en olíu ljósin heima. Þá þekkti ég ekki rafljós. En eitt sinn sá ég ljós kveikt með því að snúa snerli. Nú tel ég, að þetta hafi verið rafljós í húsum huldufólksins"

Um miðja 20. öldina flutti Margrét ásamt manni sínum úr Reykjavík til Akureyrar og bjuggu þau  þar í 10 ár. Þar varð hún vör við huldufólk við Glerána; "Ofan við gömlu rafstöðina  okkar, þar sem kletturinn er hæstur norðan við ána, er rafstöð huldufólksins. Var hún byggð á undan okkar rafstöð. Ég álít, að huldufólkið hafi notað rafmagn til ljósa á undan okkur." 

Með þessar skýringar að leiðarljósi tel ég fullvíst að huldufólk megi nú finna á hverju byggðu bóli og ég sjálfur sé í raun og veru raflýstur álfur.

Ef færustu uppfinningamenn hefðu ekki haft innsýn til að sjá fyrir sér heim með t.d. rafljósi, þá hefði rökfræðin aldrei komið þannig ljósi á framfæri.

Takk fyrir hugvekjuna.

Magnús Sigurðsson, 28.3.2020 kl. 07:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband