Ef einhver er ekki vanur línuritum og tölugildum, ţá getur svona framsettning misskilist. Ţarna sýnir framsetningin mikin mun í lituđu súlunum, og ţá myndinni, mynd er mikil túlkun í skilningi hjá okkur.

Túlkun

Hér er ég ađ búa til túlkun, en vil fá kennslu hjá ţér.

Hvađ er Annual mean temperature anomaly – Global {1850-2018}

Árlegt međalhita frávik?

Ţađ má búa til misskilning međ framsetningu.

Hámarks hreyfing á 170 árum, 1,4 gráđur á Celsíus á međal hita fráviki.

Yrđi helmingi minna en hér á minni myndinni miđađ viđ kvörđun á vökva mćlinum utan viđ gluggann hjá mér, en ţá sést lítiđ.

klikka, mynd stćrri

mean-01

Hér fyrir neđan virđist myndin sýna afgerandi breytingu, en hún breytingin er ađeins 1,4 gráđur á Celsíus á hćsta og lćgsta gild

http://www.bom.gov.au/climate/change/index.shtml#tabs=Tracker&tracker=global-timeseries

klikka mynd, ţá stćrri

mean-02

 

Egilsstađir, 02.01.2020 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Eđlileg framsetning í línuriti er ađ nýta svćđiđ sem línuritiđ býđur upp á, ţannig ađ hćstu og lćgstu punktar liggja í efri og neđri mörkum línuritsins. Framsetningin ţarf líka ađ vera skýr. Efri myndin, ţessi langa og mjóa uppfyllir fyrra skilyrđiđ, en ekki ţađ síđara, ţví hún er mjög óskýr. Á henni sjást engin ártöl og enginn kvarđi. Neđri myndin uppfyllir bćđi skilyrđin. En ţađ sem vantar er hvađa međaltal er miđađ viđ, ţ.e. frávik frá međaltali hvađa tímabils.

Ţorsteinn Siglaugsson, 3.1.2020 kl. 10:36

2 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ţetta línurit sínir náttúrlega myndrćna öfgahlýnun upp á 1,4 gráđur frá litlu ísöld til dagsins í dag og ţess vegna brennur heil heil heimsálfa og heimurinn verđur ađ kolefnisjafna eđa kaupa kvóta.

Magnús Sigurđsson, 3.1.2020 kl. 13:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband